Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 48

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 48
Dagný Kbi stján sdóttir húsið, hús Þui'íðar. Það er í daglegu tah kallað „Húsið“. Það er ekki ætt- arhús í þeim skilningi að ættin búi þar öll því að Rannveig býr í prófasts- húsinu uns þriðja húsið er byggt handa henni og Hans búðarmanni. „Húsið“ hlýtur nafn sitt fyrst og fremst af því að þar sameinast peningar og ættgöfgi, hið veraldlega og andlega vald, Björn faktor og Þuríður, í óumdeilanlegri og óumdeildri borgarastétt enda eru íbúar Hússins í daglegu tali kallaðir „Fólkið“ af þorpsbúum af því að þar búa einu menn- irnir með mönnum í þorpinu. Þau hórbörn sem grafa undan valdi og virðingu Hússins verða að hverfa. Þuríður er ekki aðeins að vernda sína eigin hagsmuni heldur allra þeirra góðu „Húsa“ sem kami að vera ógn- að af byltingaröflum, lausung og óreiðu. Valið stendur um ungfrúna góðu eða húsið og í augum Þuríðar er það ekkert val. Niðurstaðan er sú að Ungfrúin góða og húsið sé sósíalísk saga þar sem íróníu er beitt, frá kímni til eitraðs háðs, til að afhjúpa siðspillingu þeirr- ar borgarastéttar sem svífst einskis til að vernda mannorð sitt af því að goðsagnir hennar um sjálfa sig löghelga rétt hennar til auðsins. Engin aðalpersóna og engin samsömunarpersóna er í sögunni enda gerist sag- an í „Húsi borgarastéttarinnar“ og ekki er ætlast til að við stöndum með eða höfum samúð með slektinu. Aðalsmerki sögunnar er óborganlegur stíllinn og tvísæið þar sem sagan gengur jafhvægisgönguna milh hins grátlega og hins broslega. Hveniig aðlögun? Brian McFarlane talar um það í bókinni Novel to Film hvernig hægt sé að aðlaga skáldsögu að mynd og rekur þar kenningar Geoffrey Wagner sem segir að handritshöfundur eigi um þrjá kosti að velja í aðlöguiúnni. I fyrsta lagi að reyna að yfirfæra bókina lið fyrir lið af fullkomnum trúnaði við bókmenntaverkið. Þetta kallar hann tilfærslu (transposition). I öðru lagi er Eyvík / Silfurgarður 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.