Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 53

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 53
Ungfriína góðu eða húsið ... I túlkun og leik Ragn- hildar Gísladóttur er ungfrúin bæld, segir fátt en er hlýleg við alla. Hún er ákaflega fögur í mynd- inni en undarlega svip- brigðalaus, örsjaldan sjá- um við hana brosa breitt í myndinni, hlæja eða gráta heldur líður hún áfram í tiginni og upphafinni ró sem myndar ekkert mót- vægi við hina tilþrifa- miklu Þuríði sem Tinna Gunnlaugsdóttir leikur. Þuríður og Rannveig eru ólíkar og langtfrá því að vera jafnvígar Að vera eða vera ekki norn Murray Smith segir réttilega í bókinni Engaging Characters (1995) að kvikmyndafræðin hafi nú um (of) langt skeið einkennst af nokkru óör- yggi í því hvernig beri að skrifa um persónur og persónusköpun. Hin alþýðlega nálgun sem byggist á samsömun við persónur/leikara og til- finningalegri svörun sé augljóslega of huglæg til að hægt sé að nota hana í fræðilegri umræðu. Menn hafi því annaðhvort forðast að tala um per- sónusköpun kvikmynda yfirleitt eða notað miklar sértekningar. Sjálfur vill hann tala um tvenns konar persónugerðir í kvikmyndum sem kalla á tvenns konar svörun hjá áhorfendum: Samúð (sympathy) Eg finn til með persónunni 1. Persónugerðin þekkist 2. Samstaða myndast - Eg tengi mig við tíma og rúm persónunnar 3. Eg styð persónuna Samkennd (empathy) Eg finn tdl eins og persónan 1. Tilfinningarnar þekkjast 2. Eg bregst tilfinningalega við eins og persónan - Eg skil tilfinningar persónunnar vel 3. Eg bregst líkamlega við eins og persónan Eins og sjá má byggist „samúð“ áhorfanda og þátttaka í persónusköpun- inni upp stig af stigi. Fyrst ber áhorfandi kennsl á persónugerðina (recog- 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.