Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 64

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 64
Eggert Þór Bernharðsson frá falli Berlínar og nokkrum mánuðum síðar var gerður nýr hervernd- arsamningur (bls. 17). Það var gert 5. maí 1951.21 Innan tíðar era Gógó (þá 3 5 ára ef útreikningar hér era réttir) og Charlie gift. Þá á hún þrjú börn á lífi. Hún eignast Dórótheu Guiccardini (Dollí) sennilega árið 1935, Bjarna Heinrich ICreutzhage (Badda) árið 1940 og Frank Daniel Levine síðar Tómasson (Danna) árið 1942 (bls. 14-16). Baddi er því 11 ára árið 1951, Grjóni vinur hans er jafngamall en Lúí Lúí einu ári eldri. Danni er 9 ára þetta sama ár en Diddi sonur Þórgunnar og bróðir Grjóna er 10 ára og svo mættd áfram telja. Þannig getur lesandinn greint aldur ýmissa persóna og því fylgst með þroska þeirra. Fleira gerist um þetta leyti, til dæmis fltujast Fía og Tóti í Rafrnagnsveitublokkina og fót- boltafélagið Kári er stofhað (bls. 39, 43). Og árin líða. Baddi er floginn til Ameríku þegar \dnstri stjórn tekur við völdum sem hótar að senda herinn úr landi. Hann fer þangað árið 1955 og kemur aftur sama ár og Elvis fer í herinn og er sendur til Þýska- lands. Eða 19 5 8.22 Danni fer raunar líka til Ameríku en aðeins síðar og kemur litlu seinna heim en Baddi (bls. 100-103, 130-133, 139). Unga fólkið í Gamla húsinu vill fá Kanasjónvarpið árið 196 3.23 Tommi neitar 21 Sjá: Samningar Islands við erlend ríki sem taldir eru ígildi ídrslok 1961, að undanskild- um tæknilegum samningum og lánssamningum. II. Samningar við einstök ríki. Helgi P. Briem bjó undir prentun. Reykjavík 1963, bls. 946. 22 Sbr. Gestur Guðmundsson: Rokksaga lslands. Frá Sigga Johnnie til Sykurmolanna. Reykjavík 1990, bls. 63. 23 Við ákvörðun tímarammans skiptir ekld síst máli tilkoma bandaríska sjónvarpsins eða „Kanasjónvarpsins" sem kemur við sögu í bók og kvikmynd. Það tók til starfa árið 1955 þegar reist var lítil staðbundin sjónvarpsstöð á vegum hersins á Keflatók- urflugvelli. Reyndar náðist mynd í Reykjavík „en móttökuskilyrðin voru slæm og snjóaði jafnvel á sjónvarpsskermum í Keflavík." (Hörður Vilberg Lárusson: „Her- nám hugans. Hugmyndir manna um áhrif Keflavíkursjónvarpsins á íslenskt þjóð- emi.“ Ný saga 10 (1998), bls. 21.) - Það var ekld fyrr en vorið 1961 sem varnarlið- inu var veitt leyfi til að stækka sjónvarpsstöðina til að bæta útsendingarskilyrðin. Um fyrirhugaða stækkun var hart deilt á Alþingi og þar var því m.a. haldið fram að fólk hefði alla tíð getað séð sjónvarpið með Iitla sendinum í tilteknum hverfúm höfuð- staðarins og sjónvarpstæki í bænum væru orðin á annað þúsund um 1960. (Alþingis- tíðindi 1961, A. Reykjavík 1962, bls. 464-467, 495H-96. - Alþingistíðindi 1961, B. Reykjavík 1967, dálkar 2697-2698.) - Til að taka af allan vafa í þessum efhum stóð Ríkisútvarpið fyrir talningu sjónvarpsloftneta á íslenskum húsum í upphafi árs 1962 og var niðurstaðan sú að í Reykjavík væm 194 hús með slíkt loftnet, á Faxaflóasvæð- inu öllu væra loftnetin 391 en vitað væri að á nokkrum húsum væra loftnet án þess að móttökutæki væru tengd við þau. („391 sjónvarpstæki." Alþýðublaðið 20. mars 1962, bls. 20.) - Þrátt fyrir stækkunarleyfið 1961 „var sendir stöðvarinnar ekki Ó2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.