Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 89

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 89
Faraiidsknggar á tjaldi Tafla 2: Uppbygging kvikrnyndarinnar Engla alheimsins 1. þáttur Sambandið við Dagnýju. 2. þáttur Saga geðveikinnar. Dvöl á sjúkrahúsi, batatíinabil og ný veikindi. Sögur af vistmönnum. 3. þáttur Páll flytur í öryrkjablokkina. Dauði, upprisa. X Kynning (1/5; 20 mín.) Fyrri hvörf eru þegar hann gengur á vatni. Tímabil geð\reiki tekur við. X Flækja (3/5; 60 mín.) Seinni hvörfin koma eftir ferðina á Hótel Sögu. Endalok Klepps- dvalar, dauði Rögnvalds. Lausn (1/5; 20 mín.) ins, þeim Pétri, Óla bítli og Viktori, geðlæknum og gæslufólki. Þessu tímabili lýkur effir ferð vistmaananna á Grillið á Hótel Sögu, en segja má að seinni hvörf kvikmyndarinnar markist af sjálfsmorði Rögnvalds. Það jafnvægi sem kemst á frásögnina í hlutanum um hæhsdvölina er nú rofið, en síðasti hlutinn fjallar um erfiðleika Páls sem gengur illa að fóta sig í samfélaginu á nýjan leik. Hann flytur í öryrkjablokkina og er ein- angraðri en nokkru sinni fyrr. Kvikmyndinni lýkur með dauða hans og upprisu. (sjá Töflu 2) Uppbygging Engla alheimsins fellur ekki nákvæmlega að þeirri kór- réttu 1/4—1/2—1/4 skiptingu sem handritsgerðarfræðingarnir boða. Ein- ar gefur sjúkdómssögu Páls og vistinni á geðsjúkrahúsinu meira drama- tískt rými (hún er alls 3/5 af lengd myndarinnar) og segja má að af þeim sökum verði samband Páls og Dagnýjar og svo dvöl Páls í öryrkjablokk- inni veigaminni en ella í þeirri sögu sem kvikmyndin segir (aðeins 1/5 og 1/5). Þetta er að mínu mati skynsamleg ákvörðun hjá Einari Má því að líf Páls effir útskrifdna á Kleppi má afgreiða hratt án þess að það komi að sök. Kaflinn sem lýsir sambandi hans við Dagnýju er auk þess veikasti hluti myndarinnar og því er mikilsvert að á hann sé ekki lögð meiri áhersla, þrátt fyrir að þar megi einnig finna eftirminnilegar senur. I skáldsögunni er erfitt að rekja geðveiki Páls til nokkurs eins atburð- ar. Sturlun hans má sjá sem afleiðingu af ástarsorg og hvernig hann verð- ur smám saman utanveltu í samfélaginu.25 Henni má einnig finna stað í 2S Eg hef gert stöðu Dagnýjar í sögunni skil áður. Sjá Guðni Elísson 1997 bls. 192- 194. 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.