Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 104

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 104
Dudley Axdrew ákveðinnar f\Tirframgefinnar nálægðar og kalla fram nýjar eða sérlega kröftugar hliðar á dáðu verki. Til að rannsaka þennan hátt aðlagana þarf greinandinn að huga að því í hverju máttur frumverksins hggur og athuga hvemig hann er nýttur í aðlöguninni. Hér skipta almennir eiginleikar frumverksins meginmáh, hvort aðdráttarafl þess sé víðtækt og fjölbreytt; í stuttu máli að það til- heyri menningunni sem viðvarandi form eða erkitýpa. Þetta á sérstak- lega við um aðlagað efni sem birtist svo oft að það öðlast goðsögulega stöðu: Tristan og Isönd falla örugglega í þennan flokk og vafalaust einnig verk á borð við Draum á Jónsmessunótt. Það veltur á sköpunarkrafd en ekki tryggð hvort aðlaganir af þessu tagi heppnast eða ekki. Hugvitssam- leg greining Franks McConnells í Aö segja sögur og goðsögur [Storytelling and Mythmaking] skrásetur garð menningarinnar með því að skoða lán- tökur sem sögu græðlinga og ágræðslu í anda Northrops Frye eða jafli- vel Carls Jungfi Rannsóknir sem þessar gera kvdkmyndum ávallt hátt undir höfði með því að gefa þeim hlutdeild í menningargildi sem hggm utan kvfikmynda og að mati Jungs og annarra einnig utan nokkurs texta. Þessi menningarstarfsemi kallast aðlögun þegar hún er hvað gleggst, þótt McConnell, Frye og Jung m\ndu allir um leið vilja víkka út kenn- ingar sínar rnn listrænan sköpunarkraft svo þær tækju einnig til „upp- runa“ texta sem við nánari athugun reiða sig á magnþrungin tákn og goðsögumynstur siðmenningarinnar. Þessi almenni og ffjálslegi lántökuháttur á sér andstæðu í því viðhorfi til aðlögunar sem ég kalla „skörun“. Hér er sérstaða frumtextans varð- veitt að svo miklu marki að aðlögunin sleppir því vísvitandi að samlaga hann. Kvikmyndin skráir aftur á móti glímu sína við texta sem í reynd er einkar rammgerður. Lykilkvikmynd um þessi tengsl er án efa mynd Ro- berts Bresson, Daghók sveitaprests \Joui~nal dlun curé de campagne\. Þegar André Bazin gerðist málsvari þessarar kvikmyndar og þessarar aðferðar, sagði hann að hér stæðum við ekki frammi fyrir aðlögun heldur ljósbroti frumverksins.5 6 Vegna þess að Bresson sýndi dagbókarskrifln og af því að hann lagði lykkju á leið sína til að koma í veg fyrir að frumverkið væri á nokkurn hátt „opnað“ eða sveigt undir reglur kvikmyndarinnar, heldur 5 Frank McConnell, Að seg/a sögiir og goðsögur [Storytelling and Mytbmaking], New York: Oxford University Press, 1979. 6 André Bazin, Hvað er kvikmyndin? [What Is Cinetna?], Berkeley: University of Cali- fomia Press, 1968, s. 142. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.