Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 110

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 110
Dudley Andrew aðlaganagreining á endanum ril rannsókna á kvikmyndastíl og tímabil- um í tengslum vrið bókmenntastíla ólíkra tímabila. Við stöndum nú frammi fyrir hinni hlið rökfærslunnar og sjámn enn einu sinni að rannsókn á aðlögun jaingildi í raun réttid rannsókn á kvik- myndinni sem slíkri. Kerfið sem kvikmyndin nýtir sér til að miðla skáld- skap og saga þessa kerfis felur á endanum í sér þær spurningar sem við stöndum frammi fyrir, jafnvel þegar tdð beinum sjónum okkar einfald- lega að því hvernig sömu sögu er miðlað í kvikmynd og skáldsögu. Þessi áfangi er síður en svo letjandi að mími mari því að með honum er aðlög- uninni og öllum rannsóknum á kvikmyndum og bókmenntaleika varpað út úr ríki eilífra lögmála og loftkenndra alhæfinga og inn á úfið en fast land sögu, iðju og orðræðu listarinnar. Félags- og fagurfræði aðlögunar Það er kominn tími ril að aðlögunarfræði gerist félagsfræðileg. Hvernig þjónar aðlögun kvikmyndinni? Hvaða skilyrði eru fyrir hendi í stíl og menningu kvikmynda sem heimila eða krefjast þess að stuðst sé við bók- menntalegar fyrirmyndir? Þótt útreikningar segi aðlögun vera hlutfalls- lega stöðugt magn í kvikmyndasögunni er sérleg virkni hennar á hverj- um tíma langt frá því að vera stöðug. Val á aðlögunarháttum og fyrirmyndum gefur ýmislegt tíl kynna um hlutverk ktdkmyndarinnar og væntingar frá einum áramg til annars. I þeim stílbrögðuin sem þróuð eru til að ná því tiltölulega jafngildi sem nauðsynlegt er til að byggja upp sambærilegar sögur birtast ennfremur ekki aðeins stíleinkenni hvers tímabils heldur geta þau einnig gerbreytt þeirn stíl. Bazin benti á mikilvæg dæmi urn þetta á fyrstu árunum efrir stríð þeg- ar Cocteau, Welles, Olivier, Wyler og fleiri aðlöguðu sviðsverk og þró- uðu þannig ekki aðeins nýjar leiðir sem gerðu kvikmyndinni kleift að komast á bekk með alvarlegum leikhúsverkum, heldur þróuðu þeir einnig ákveðna grein sviðssetningar sem hafði miklu róttækari afleiðing- ar en sjálf ffamleiðslan á Macbeth, Hræðilegu foreldnmum [Les Parents tenibles], Litlu refunum [The Little Foxes], og Hinrik V \Henry V].14, Svo dæmi sé tekið, sækir kvikmynd Cocteaus stíl sinn í innanhússtökur Well- es í Kane og Ambersons og bregst þannig við nýrri hugsun um leikxænt rými. A sama tíma festi kvikmynd hans í sessi tökustíl sem síðar setti 14 Bazin, Hvað er kvikmyndin?, s. 76. 108
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.