Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 111

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 111
Aðlögun mark sitt meðal annars á vinnubrögð Alexanders Astruc og Andrés Mic- hel. Þessi sérstöku kvikmyndar&rzfgerðu Truffaut síðar kleift að setja sig upp á móti kvikmynd gæðanna í frægri ádeilu hans frá 1954.15 Þrátt fyr- ir að Truffaut réðist á kvikmyndalistina fyrir bókmenntalega stöðnun, ekki síst aðlögunaraðferðir hennar, er athyghsvert að leikstjórarnir sem hann hrósaði vinna einnig með bókmenntaverk sem uppsprettu: Bresson aðlagaði Bemanos, Ophulus aðlagaði Maupassant og Schnitzler, og Cocteau eigin leiksviðsverk. Líkt og Bazin leit Tmffaut ekki á aðlögun sem einsleita iðju sem bæri að forðast heldur sem leiðbeinandi loftvog samtímans. Þeim höfundarmyndum [d’auteur] sem hann boðaði átti ekki að tefla ffarn gegn aðlögunarmyndum; öllu heldur átti að etja sam- an mismunandi aðferðum við aðlögun. I þessu tilviki stóð orrustan um aðlaganir en mddi um leið brautina fyrir stíllega byltingu nýbylgjunnar sem forðaðist að mestu bókmenntalegar uppsprettur. Svo annars konar dæmi sé tekið hafa sérstakir tískustraumar í bók- menntum stundum haft gríðarlegt vald yfir kvikmyndalistdnni og þar af leiðandi yfir því hvemig stfll hennar þróast almennt. Rómantískur skáld- skapur Hugos, Dumas, Dickens og ótölulegs fjölda minni spámanna lagði í upphafi línumar um stíllegar kröfur í bandarískum og frönskum afþreyingarkvikmyndum á lokaskeiði þöglu myndanna. A svipaðan hátt gerðu Zola og Maupassant, sem ávallt hafa vakið áhuga franskra kvik- myndagerðarmanna, Jean Renoir auðveldar um vik í kröftugum um- breytingum hans á stíl kvikmyndagerðar í heiminum á fjórða áratugn- um. Aukinheldur þróaðist þessi natúralíski stíll frekar í aðlögunum Luchinos Visconti á skáldverkum Giovannis Verga (La Ten'a Tremd) og James M. Cain (Ossessione) og skapaði sérstaka gerð nýraunsæis. Seinna dæmið knýr mig til að minna á að „samskiptavirknin“, eins og Cohen kahar það, gengur í báðar áttdr milli kvikmynda og bókmennta. NattdraUskar bókmenntdr gerðu kvikmyndinni kleift að glíma frekar við soraleg efni og hörkulegan stíl. Það hafði síðan áhrif á harðsoðnar skáld- sögur bandarískra rithöfunda eins og Cains og Hammetts, en þau áhrif náðu á endanum tdl Evrópu í kvikmyndastíl Viscontds, Carnés, Clouzots 15 Fr-angois TrufFaut, ,Ákveðin tilhneiging í franskri kvikmyndagerð“ [A Certain Tendency in French Cinema], í Bill Nichols, ritstj., Kvikmyndir og aðferðir. Yfirlit [Movies and Methods. An Anthology], Berkeley: University of Califomia Press, 1976, s. 224—36. [Þýð.: Greinin birtist í ísl. þýð. Guðrúnar Jóhannsdóttur í Afangar íkvik- myndafraðnm, ritstj.: Guðni Ehsson, Forlagið 2002.] 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.