Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 119

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 119
Frá skdldsögii til kvikmyndar skáldsagnahöfundur kvikmyndaleikstjórans. Frægasta dæmið er vita- skuld Eisenstein sem bar saman „sjálfsprottna og bemska sagnabst þeirra“,14 eiginleika sem hann taldi vera til staðar í bandarískri kvik- myndagerð yfirleitt, hæfni þeirra tdl að gera aukapersónur ljósbfandi, næmt auga þeirra, gríðarlegar vinsældir þeirra og umfram allt að þeir segja frá mörgum atburðum samhliða en Griffith benti á Dickens sem fyrirmynd sina um þetta atriði. Fljótt á btið er fátt í þessari framsetningu srro eftirtektarvert að það dugi til að réttlæta hversu oft þeir em teknir sem dæmi um tengslin milli k\dkmynda og skáldsagnagerðar Viktoríu- tímabilsins. Umfjöllun Eisensteins um „kvdkmyndatækni“ Dickens, þar á meðal að hún sé fyrirboði rammabyggingar og nærrnyndar, er reyndar náskyld þeim mörgu verkum sem fjalla um tungutak kvikmynda og setja gjaman fram svipaðar hliðstæður en gefa svo ekki nægilegan gaum að eðlismun þeim sem er á þessum tveimur miðlum. Síðari tíma rýnendur hafa tekið undir orð Eisensteins. Bluestone stað- hæfir t.d. fullum femm: „Griffith fann í Dickens vísi að sérhverri af hin- um merkilegu nýjungum sínum“.15 Cohen gengur jafnvel enn lengra og bendir á að „efni og innihald nítjándu aldar borgaralegu skáldsögunnar séu tekin upp með nánast óskammfeilnum hætti“.16 Þrátt fyrir að oft sé vísað í tengslin milli Dickens og Griffiths og burtséð frá þeirri sögulegu þýðingu sem samsíða khpping hefur haft í að þróa frásagnartækni í kvik- m)mdum, hafa áhrif Dickens þó kannski verið ofmetin og ekki skoðuð sem skyldi. Maður fær það á tilfmninguna að gagnrýnendur sem eru vel lesnir í bókmenntum hafi tekið því fegins hendi að bera saman Dickens og Griffith, og hafi kannski eygt þar möguleika til að auka veg kvik- myndanna. Slíkir gagnrýnendur hneigjast til að einblína á áhuga fyrir ffásagnarminnum og á megineinkenni og aðferðir á sviði frásagnarforma hjá þessum tveimur sagnamönnum. Rýnandinn sem hneigist að kvik- myndum hugar hins vegar nánar að framsagnarþáttum og spurningum sem lúta að því sem hugsanlega tengir þessi tvö aðskildu táknkerfi sam- an eða greinir þau sundur. Sá kvikmyndasirmaði hugar ennfremur að lit- rófi „áhrifajafhgilda“17 sem hvoru táknkerfi stendur til boða innan marka hins klassíska stíls eins og sést í hvorum miðli fýrir sig. 14 Sergei Eisenstein, Kvikmyndaform [Film Form], Jan Leyda ritstj. og þýð., Harcourt, Brace: New York, 1949, s. 196. 15 Bluestone, Frá skáldsögu til kuikmyndar, s. 2. 16 Cohen, Kvikmynd og skáldskapur, s. 4. 1 Hugtakið er frá David Bordwell, í Flinni klassísku Flollywood-kvikmynd [The Classical 117
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.