Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 130

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 130
Brian McFarlane kjarnanna býr til beinagrind frásagnarinnar og þessi samtenging, þetta „band milli tveggja kjarna er þrungið t\mfaldri virkni sem tengist tíma og rökvísi í senn“.42 Þessa aðalfrásagnarliði, eða merg málsins eins og Seyin- or Chatman kallar þá („staðir í írásögninni sem hafa úrsbtaáhrif á þá stefnu sem atburðir taka“43), er hægt að yfirfæra eins og ég mun sýna. Þegar mikilvægum aðallið er ejnt eða breytt við kvikmtmdun skáldsögu (t.d. til að láta hana enda vel fremur en dapurlega) kallar það gjarnan á hörð viðbrögð gagnrýnenda og óánægju áhorfenda. Kvikmyndagerðar- maður sem hyggur á „trúa“ aðlögun hlýtur að leitast við að halda öllum mikilvægustu aðalliðum í verki sínu. Jafnvel þótt aðalliðirnir haldist geta hvatarnir umhverfis þá engu að síður „afmyndað“ þá. Starf hvatanna (sem Chatman kallar jylgihnetti) bætir upp og styður við aðalliðina. Þeir sýna litlar athafnir (t.d. að leggja á borð fýrir máltíð sem getur kallað á athafnir sem hafa mikil áhrif á sög- una); þeir gegna því hlutverki að festa aðalliðina í sérstakri tegund raun- veruleika, að styrkja áferð þessara liða. „Virkni þeirra er rýrð, einhliða, sníkilsleg. Aðalatriðið er að búa til skýra tímaröð",44 eins og Barthes kemst að orði. Andstætt þeim „áhættusömu andartökum“ sem aðallið- irnir skapa „draga [hvatarnir] upp svið öryggis, h\úldar, munaðar";45 með þeim er smáatriðum sögunnar skipað í einfalda röð á tímasmðinu. Að því leyti sem þessir liðir, kjarnar jafnt sem hvatar, eru ekki háðir tungumálinu, í þeirri merkingu að þeir gefi til kynna þætti í innihaldi sögunnar (í atburðum og athöínum) sem hægt er að sýna munnlega eða á hljóð-mynd er hægt að flytja þá beint úr öðrum miðlinum yfir í hinn. Barthes flokkar samþættandi liði áfram í eiginlega vísa og upplýsingaliði en af þeim er aðeins hægt að yfirfæra hina síðarnefndu. Hinir fýrrnefndu tengjast hugtökum eins og persónusköpun og umhverfi, þeir eru dreifð- ari en eiginlegir liðir og því er yfirleitt auðveldara að aðlaga þá en yfir- færa sem virðist þó liggja tiltölulega beinna við. Upplýsingaliðir eru hins vegar „hreinar upplýsingar sem búa yfir milliliðalausri merkingu.‘í46 Meðal þeirra eru „tilbúin vitneskja“ eins og nöfn, aldur og starf persóna, 42 Barthes, „Kynning á formgerðargreiningu frásagna“, s. 94. 43 Seymour Chatman, Saga og orðræða: fonngerð fi-dsagna í ska'ldsögum og kvikmyndum [Stoiy and Discourse: Nairative Structure in Fiction and Fihn], Cornell University Press: Ithaca, NY, 1978, s. 53. 44 Barthes, „Kynning á formgerðargreiningu frásagna", s. 94. 45 Sami, s. 95. 46 Sami, s. 96. 128
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.