Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 140

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 140
Brlan McFarlane mynd, hvort sem hún er byggð á skáldsögu eða ekki. Með því að segja að kvikmynd sé byggð á skáldsögu er athyglinni beint að einum - og að margra áhti mikilvægasta - þætti í textatengslum hennar en það getur þó aldrei verið eini þátturinn. Skilyrði í kvikmyndaiðnaðinum og ríkjandi sjónarmið í menningu og samfélagi á þeim tíma sem kvikmyndin er gerð (einkum þegar kvikmyndaútgáfan fylgir ekki beint á hæla útgáfu skáld- sögunnar) eru tveir afdrifaríkir þættir í mótun sérhverrar ktdkmyndar, hvort sem hún er aðlögun eða ekki. Til fyrri þáttarins (þ.e. skilyrða í kvikmyndaiðnaðinum) mætti telja áhrif tiltekinnar leikarastjörnu eða á þeim tíma þegar kvikmyndaverin drottnuðu gætum við talað um „stúd- íó-einkenni“, smekk leikstjórans, hefðir í einstökum kvdkmtmdagreinum eða ríkjandi viðhorf í kvikmyndagerðinni sjálfri. Hvað síðari þáttinn áhrærir (þ.e. tíðarandann) er erfitt að finna nákvæma mælikvarða til að meta hvernig menningarleg skilyrði (t.d. kröfur sem fylgja stríðstímum eða breytt viðhorf í kynferðismálum) móta breytingar á áherslum kvik- myndarinnar í samanburði við skáldsöguna sem hún byggir á. Engu að síður er nauðsynlegt að taka tillit til slíkra áhrifa í einstökum aðlögunmn og þetta efni verður rannsakað nánar í hlutanum tun sérstök áhersluat- riði í kaflanum um Cape Fear.60 Kannski er það einmitt vegna þess að hægt er að setja fram spuming- ar um frásagnargildi sem svo mikil athygh beinist að framlagi frumtext- ans til kvikmyndarinnar. Og með því að benda á textatengslin vil ég síð- ur en svo neita því hve ríkan þátt ffumverkið á í því að móta viðbrögð margra við kvikmyndaútgáfunni. Þess vegna virðast markverðar rann- sóknir einkum beinast í tvær áttir: (a) Hvað er hægt að yfirfæra eða að- laga við yfirflutning frá skáldsögu í kvikmynd; og (b) hvaða lykilþættir aðrir en upphaflega skáldsagan hafa haft áhrif á kvikmyndaútgáfu skáld- sögunnar? Fyrir þá sem þekkja skáldsöguna eða hafa hana í hávegum hlýtur frásagnarferli kvikmyndaútgáfunnar að vera annað en fyrir þeim áhorfanda sem þekkir ekki til hennar. I báðum tilvikum er sannferðugur lestur á kvikmyndinni háður viðbrögðum við því hvaða hlutverki kvik- myndakóðar og þættir sviðsemingarirmar gegna í því að búa til þessa sérstöku útgáfu textans. 60 [Þýð.: Höfiindur vísar í þann hluta bókar sinnar sem ekki er með í þessari þýðingu.]
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.