Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 146

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 146
Brian McFarlane hennar og mikilvægustu sálfræðimynstur hennar gettur á lægstu og hæstu stigum tjáningarinnar vakið allt önnur viðbrögð með áhorfanda sem þekkir til skáldsögunnar. Þetta ræðst af því hve langt kvikmyndagerðar- maðurinn hefur gengið í að skapa sitt eigið verk á þeim stdðum þar sem yfirfærsla er ekki möguleg. Hann getur auðfitað sett mark sitt á verkið með því að sleppa eða umraða þeim frásagnarþáttum sem eru yfirfæran- legir eða rneð því að finna upp sína eigin. Málið er að mínu mati að jafn- vel þótt hann hafi afráðið að fylgja skáldsögunni í þessum efhum getur hann samt búið til k\dkmynd sem býður upp á talsvert ólíka tilfinninga- og/eða vitsmunalega reynslu. Hér á eftir eru tekin saman nokkur lykil- atriði sem þarf að huga að í tengslum við svið hinnar eiginlegu aðlögtm- ar. I aðalatriðum vísa þau til aðgreiningar ólíkra framsagnarmáta. Tvó' táknkerfi Itarleg umræða um slíkt efni er vitaskuld stærra verkefni en rúmast í þessari rannsókn; að sinni langar mig aðeins að beina athygii að nokkrum mikilvægum þáttum. Skáldsagan sækir eingöngu til táknkerfis orða, en kvikmyndin í misjöfnum mæli og stundum samtímis til sjón- rænna, hljóinrænna og orðrænna táknmynda. Jafnvel þegar orðræn tákn virðast skarast (orðin á síðum skáldsögunnar, skrifuð eða prentuð orð í kvikmyndinni, t.d. bréf, götumerkingar, fyrirsagnir í dagblöðum) og gefa kannski sömu upplýsingar virka þau með ólíku móti í hverju tilviki. I dæmunum hér að framan, bréfurn, götumerkingum og fyrirsögnum í dagblöðum, líkist hvert atriði um sig merkingarmiðum sínum úr raun- veruleikanum nánar en í skáldsögunni sem er allajafna ófær um að setja fram íkona. Og þessi hálfgerða undantekning frá reglunni um mun kerf- anna tveggja bendir til verulegra skila milli þeirra: Orðræna tábiið býi- yfir litlu íkonísku gildi en miklu táknrænu gildi og vinnur á hugsunarsvið- inu en kvikmyndatáknið býr yfir miklu íkonísku gildi en óvissu táknrænu gildi og vinnur því beint á sviði tilfinninga, skynrænt. Þessi skil liggja nánast í augum uppi en átti maður sig ekki á víðtækri merkingu þeirra leiðir það til mikils samanburðar á skáldsögu og kvikmynd sem er í senn huglægur, ósáttur og ófullnægjandi. Samanburður af þessu tagi sprettur annars vegar af þeirri tilfinningu að kvikmyndagerðarmanninum hafi mistekist að koma helstu orðrænu táknum skáldsögunnar (t.d. þeirn sem lúta að stöðum eða persónum) á fullnægjandi sjónrænt form og hins veg- ar af þeirri tilfinningu að vegna áherslunnar á hið íkoníska veiti kvik- myndin ekkert rúm fyrir starfsemi hugarflugsins sem lesandanum er 144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue: 1. tölublað: Kvikmyndaaðlaganir (01.01.2001)
https://timarit.is/issue/378624

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað: Kvikmyndaaðlaganir (01.01.2001)

Actions: