Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 154

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 154
Einar Kárason „Honky-tonk women“ í staðinn Enir „Kærastan kemur til mín“ eins og stóð í handritinu og var filmað, og kom afar vel út, verð ég að segja. Sk\nturnar erfyrsta íslenska myndin sem vinnur til verðlauna á stóiri alþjóð- legri kvikmyndahátíð? Hleypti það ekki í þig móði að halda áfram á sömu braut? •* / Eg veit það ekki. Eg fór þarna aftur að skrifa skáldsögu og smásögur og fannst það afar notalegt. Einhverntíma um þetta levti kallsaði Friðrik það lauslega tdð mig að hann hefði áhuga á að gera nýja mynd, svona „road motde, með elliívafi“ sagði hann, um gamalmenni á flótta, en ég gaf nógu lítfið út á það til að hann fékk frekar Einar Má í lið með sér, og með afar góðum árangri eins og menn vita. I kvikmyndinni Djöflaeyjunni vinnur þú upp úr skáldsögunum Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjunni. Saman myndaþær mikla frásögn sem eifvtt er að laga að hvíta tjaldinu. Kom aldrei til greina að filma barafyrri söguna og sjá svo til? Nei það held ég að hafi aldrei hvarflað að mér vegna þess, eins og ég hef æ betur áttað mig á, að í rauninni er þetta ein skáldsaga í tveimur hlut- um, - hvor bók um sig er bara hálf saga. Það sem byrjað er með í Djöfla- eyjunni, því er ekki lokið fyrr en í endann á Gulleyjunni, - fjölskyldan flyt- ur í hverfið og byggir Gamla húsið í upphafi fyrri bókarinnar, Gógó gifdst Kananum, sem hún skilur svo við í lok Gulleyjunnar um svipað le\ni og Gamla húsið og hverfið allt er jafnað við jörðu. Kannski er þetta dálítið mikið efni fyrir 90 mínútna kvikmynd, en inn í þann tímaramma telja ffamleiðendur vel að merkja að myndir á íslensku verði að falla - ef þetta hefði verið mynd á einhverri heimstungu hefði hún vel rnátt vera klukkutíma lengri og það hefði leyst mörg vandamál. Það var auðvitað dálítdð sársaukafullt stundum að trimma svona niður eigin sköpunarverk. En samt hafði ég á tilfinningunni að það væri betra að ég gerði það sjálfur heldur en einhver annar, hvað sem kann að vera hæft í því. Og í stað þess að höggva framan af eða aftan af, sleppa byrj- uninni eða endinum, þá ákváðum \úð að reyna að þynna og einfalda þráðinn. Þáttur í því var til dæmis að færa fjölskylduna úr Gamla húsinu og í stærsta braggann. Þetta með að myndin væri um fólk í braggahverfi, 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.