Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 8

Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 8
INNLENT ■ Sjónvarpið □ Stöð 2 1986 í könnuninni áriö 1986 haföi Sjónvarpið alla yfirburöi yfir Stöö 2 í framboöi á barnaefni. Þá mældist útsendingartíminn 715 mínútur hjá Sjónvarpinu eöa 63.6% af öllu barnaefni sem þá var á boðstólum. Stöö 2 var í upphafi ferils síns, þegar könnuninn var framkvæmd áriö 1986 ein- ungis meö 410 mínútna útsendingu á barna- efni eöa 36.4% alls barnaefnis sem sjónvar- paö var á þeim tíma. Þetta átti eftir aö breyt- ast.... ■ Sjónvarpið E3 Stöð 2 1988 Barnaefni Sjónvarpsins í könnuninni sem framkvæmd var á dögunum reyndist nema 1045 mínútum eöa 36.7% alls barnaefnis sem á boðstólum var á rannsóknartímanum. Stöö 2 hefur höföaö stíft til barna í dag- skrárpólitík sinni og hefur nú snúiö hlutföll- unum viö frá 1986. Stööin sjónvarpar nú 1800 mínútum af barnaefni eöa 63.3% alls barnaefnis sem er á boðstólunum. Sjónvarpið 1986 Fréttir, fréttatengt ■ 1027 1 3,0% Menning, fólk í sviðslj. E3 1020 12,9% Kvikmyndir, frh.þættir B 2775 35,1 % Fræðsluefni EZ3 600 7,6% Barnaefni il 1045 13,2% Tónlist m 800 10,1 % Iþróttir a 645 8,2% ■ Sjónvarpið E3 Stöð 2 ■ Sjónvarpið E3 Stöð 2 1986 Þegar könnunin var framkvæmd í hitteöfyrra haföi Sjónvarpiö algerlega yfirhöndina og sjónvarpaði íþróttum í 925 mínútur eöa 62.7% af öllu íþróttaefni sem þá stóö áhorf- endum til boöa. Stöö 2 sendi þá út 550 mínútur eöa 37.3% alls íþróttaefnis. Stööin átti líka eftir aö sækja í sig sportveðrið ... 1988 Sjónvarpið hefur ekki veriö beinlínis í kapp- hlaupi viö útsendingu íþróttaefnis. Nú mæl- ist útsendingartími íþrótta 645 mínútur eöa 38.3% af íþróttaefni sjónvarpsstööva. Stöö 2 hefur hlaupiö Sjónvarpiö uppi, og gott betur og á nú 1040 mínútur eöa 61.7% alls íþróttaefnis sem býöst. Heildarframboö á sjónvarpsefni hefur aukist að miklum mun frá því 1986. Ríkis- sjónvarpið hefur hafið útsendingar á fimmtudögum frá þeim tíma, og ber sérstak- lega að hafa það í liuga við þessar upplýsing- ar. En fremur ber að hafa í huga að efni skarast oft þannig að álitamál gœti verið í hvaða efnisflokki það lendi. Þannig lendir til dæmis lokaþáttur Evópusöngkeppninnar á Islandi undir „menningu" í Ookkuninni núna, og réttir það hlut menningarinnar ntjög. Engu að síður er menningarefni ein- ungis 12.9% af heildarefni Ríkissjónvarpsins og 4.3% af heildarefni Stöðvar 2. Hefur menningin þó heldur sótt í sig veðrið frá árinu 1986 samkvæmt þessu. því þá var fram- boðið 1,9% hjá Stöð 2 og 9.75 hjá íslenska Ríkissjónvarpinu. Innlenda efnið hefur ekki einungis rýrnað sem hlutfall af heildarframboði, heldureinn- ig í klukkustundum talið: innlent efni var 13.5 klukkustundir á viku árið 1986 en hefur skroppið niður í 11.5 klukkustundir á viku árið 1988. Stöð tvö með yfirhöndina Stöð 2 hefur aukið forskot sitt á Ríkis- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.