Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 67

Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 67
ÞJÓÐFÉLAGSMÁL svikarinn Júdas sem gætti hinnar sameigin- legu pyngju lærisveinanna. Pað er „júdas- inn" í manninum sem hindrar veg kærleikans og felur sig á bak við reikningsdæmi og bók- færslu — og þaðan er skrefið ekki stórt í kærleikssvik og „krossfestingar". Við viljum taka Jesúm niður af krossinum og vinnum að því að allar verur komist hjá þeirri kvöl sem hann gefur til kynna. Vegurinn frá gjöreyðingu og fölskum friði felst í því Að taka til við ólokin verkefni Jesú og afhjúpa villidýrið með „anarkistískum" aðgerðum. Og auka meðvitundina; þjálfa andlega næmni og ryðja þannig úr vegi hindrunum fyrir kærleika og gjafmildi". Ein helgi hjá „Friends" Bækistöð „Friends" er í Vármlandi, inni í miðju landi. Á afskekktum litlum bæ búa þeir Anders og Boudewijn, ásamt konu Bou- dewijns, Elsu og þremur af fimm börnum þeirra. Þar hafa þau eina kú, nokkrar kindur og reyna eftir bestu getu að vera sjálfum sér nóg. I litlum vinnuskúr þétt við íbúðarhúsið er vinnustaður Boudewijns. Par situr hann inni daglangt við skriftir. í kringum hann úir og grúir af alls kyns ritum; opinberum efna- hagsskýrslum, „dómsdags-niðurstöðum" vísindamanna, bókum um hagvöxt og fram- leiðni, fréttabréf af aðgerðum annarra anar- kista... og Biblían — spádómsbókin mikla. Á sunnudeginum komu allir saman: „til að deila brauði og víni; að fagna krafti Guðs, eins og hann birtist í upprisu Drottins Jesú Krists, sem færa mun sögunni fullnægjandi endi með„ nýjum himni og nýrri jörð" (þarer átt við hrun vestrænnar siðmenningar og komu guðs ríkis). Og það var beðið til Föður vors, að Hans Ríki Til Komi og Hans Vilji Verði. „Þetta hlýtur að gera okkur að enn frekari niðurrifsmönnum í augum bankanna, auð- hringanna og erindreka þeirra í ríkisstjórn- unum," segir Boudewijn, „því hvernig er hægt að hugsa sér peningadýrið í Ríki Guðs?" Enn um sinn mun Dýrið ráða, enn um sinn mun Kristur verða myrtur í hjörtum mannanna. Að breyta í frjósaman akur þeirrri auðn' sem ríkir í hjarta þessa nútíma, peningabrjál- aða mannkyns, liggur í því: * að hætta að myrða Krist í hjarta sérhvers barns, einhvern tíma á lífsleið þess inn í nútí- mann. Að upplagi er Krist að finna í hverju barni. Börn eru í eðli sínu örlát, skilningsrík, hlý og kærleiksrík. „Sannlega segi ég yður: Nema þér snúið við og verðið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki. En hverjum þeim, sem tælir til falls einn af þessum smæl- ingjum, sem á mig trúa, væri betra að vera sökkt í sjávardjúp með myllustein hengdan um háls". (Matteus 18:3.6). * að viðurkenna að okkar dýpsta löngun er að vera ávallt í návist kærleikans; kærleika sem er svo djúpur og takmarkalaus að við erum uppnumin af honum til þakkargjörða, án hugsunar um skort eða samkeppni, skyldu eða nauðsyn. Okkar trúarlega virkni, eða kristni anar- kismi ef menn kjósa að kalla það svo, er fyrir heim samtengdra „kommúna", algjörlega lausra við öll peningaviðskipti, þar sem allir menn eru þátttakendur í „búddískri" sam- kennd; í kærleiksríkri vináttu, þar sem gleði eins er gleði allra hinna, og menn finna sam- úð og sálarró. Og hljóta þjálfun í að virkja Krists-kraftana; „andi-í-efninu“ og „ljós-í- myrkrinu““. Þú sem ert kominn hingað, til hamingju. „Friends'* eru enn að og ræða nú breyttar („friðsamlegri")- baráttuaðferðir. Fyrir áhugasama um samband við þá: Friends Box 83 669 00 Deje Sverige. Og við sjáum hvað setur ... Guðni Rúnar Agnarsson og Sigga Vala. 67 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.