Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 32

Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 32
MENNING í Bucklers Hard er vaxfólkið önnum kafið við 18. aldar störf. Sir Edward Montagu var mikill maður á sínum tíma. Hins vegar dó hann árið 1557. leiðréttur. Þar er landslagið eins og ljóð, betra en verður með góðu móti sett á pappír. Endalausar grænar heiðar, tignarleg og æva- forn tré, sólin tinandi í undarlegu mistri. Af umsvifum Montagu lávarðar Eins og áður sagði eiga margir lávarðar ekki sjö dagana sæla. Gleðileg undantekning er Montagu, lávarður af Beaulieu. Svo virð- Beaulieu — aðsetur Montagu-ættarinnar frá 16. öld. Ein álma hússins er opin ferða- mönnum: Þar getur að líta hvernig enski aðallinn bjó fyrir parhundruð árum. ist sem Montagu-fjölskyldunni hafi tekist að stíma hjá því flæðarskeri sem svo margir lordar hafa steytt á. Ekki nóg með það, held- ur virðast umsvif Montagu sjaldan hafa verið meiri en einmitt nú. Ættarsetrið að Beaulieu er nú að nokkru opið ferðamönnum, þar getur að líta sýnis- horn af daglegu lífi enskra aðalsmanna fyrr á öldum. í litprentuðum bæklingi sem núver- andi lávarður af Montagu er skrifaður fyrir skýrir hann stoltur frá því að Beaulieu hafi komist í eigu ættar hans árið 1538. Þá var slotið selt ásamt átta þúsund ekrum lands á rúmlega 1340 pund. Og í ferðamannaálmu óðalsins getur að líta málverk af flestum íbú- unum upp frá því sem eitthvað kvað að: Strangir lávarðar upp allan stigaganginn og mjúklegar húsfreyjur innan um. Annars vakti það nokkra athygli mína hve líkar þær voru, þessar konur í Beaulieu, það var sem sami málari hefði málað sömu konuna í mis- munandi kjólum. Mér er ekki tíðhugsað til ljóða, en af einhverjum orsökum komu mér í hug línur úr ljóði eftir Sigfús Daðason, þegar ég horfði á allar þessar húsfreyjur: „Öll þessi ár kona góð, öll þessi ár....“ Hverjum klukkan glymur Pá stund sem ég staldraði við í Beaulieu var þar urmull ferðalanga frá öllum heims- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.