Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 9

Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 9
INNLENT Sjónvarpið 1988 Fréttir, fréttatengt ■ 940 13,2% Menning, fólk í sviöslj. □ 695 9,7% Kvikmyndir, frh.þættir a 2710 37,9% Fræðsluefni □ 520 7,3% Barnaefni n 715 1 0,0% Tónlist H 640 9,0% (þróttir m 925 12,9% Stöð 2 1986 Fréttir, fréttatengt ■ 680 6,0% Menning, fólk í sviðslj. Í3 220 1,9% Kvikmyndir, frh.þættir M 7525 65,9% Fræðsluefni £3 275 2,4% Barnaefni H 410 3,6% Tónlist B 1755 1 5,4% íþróttir ■ 550 4,8% Stöð 2 1988 Fréttir, fréttatengt ■ 760 5,0% Menning, fólk í sviðslj. E3 650 4,3% Kvikmyndir, frh.þættir ■ 9605 63,2% Fræðsluefni □ 475 3, 1 % Barnaefni H 1800 1 1,8% Tónlist B 875 5,8% íþróttir ■ 1040 6,8% Útvarpsstjóri, Markús Örn Antonsson. Hlutfall íslenska efnisins hefur rýrnað veruiega frá 1986. sjónvarpið með heildarframboði efnis. Árið 1986 bauð Stöð 2 upp á 61,5% alls efnis en Sjónvarpið upp á 38,5%. Nú hefur Stöð 2 enn aukið yfirburði sína og er komið með 65,8% heildarframboðsins en Ríkissjón- varpið einungis með 34,2% þrátt fyrir að fimmtudagsútendingar hafi byrjað á tímabil- inu. í könnuninni 1986 var meðaltals útsend- Jón Óttar Ragnarsson. Stöðin hans fram- leiðir innlent efni að svipuðu hlutfalli og vanþróuð nýlenduríki. ingartími beggja stöðvanna 103,2 klukku- stundir en er nú orðinn 128,5 klukkustundir. Magnaukningin eru veruleg hjá báðum stöðvum og þó mun meiri hjá Stöð 2 í flestum efnisþáttum í klukkustundum. Aukningin er 33% hjá Stöð 2 en 10,8% hjá Sjónvarpinu. En það má auk þess greina breytingu á dag- skrárstefnu beggja sjónvarpsstöðvanna. Yfirburðir Stöðvar 2 í barnaefni Árið 1986 var íslenska Sjónvarpið með 63,6% heildarframboðs á barnaefni. en Stöð 2 36.4%. Nú hafa þessi hlutföll algerlega snúist við, — þannig að Stöð 2 er nú með 63.3% heildarframboðs á barnaefni en ís- lenska Sjónvarpið með 36,7%. Hér er að sjálfsögðu hvorki tekið tillit til gæða efnis, né heldur endursýninga, sem er stór hluti af útsendu barnaefni Sjónvarpsins eins og reyndar einnig af innlendu efni. Stöð 2 hefur þannig markvisst aukið hlut- deild barnaefnis, höfðað til barnanna með breyttri dagskrárstefnu. Pað er núna 11,8% af öllu efni Stöðvarinnar, en var 3,6% 1988. Hlutfall barnaefnis af efni Sjónvapsins hefur aukist á tímabilinu um rúmlega 3%, en það er fjarri því að halda í við þróunina hjá Stöð 2. Hér er einfaldlega um ólíka dagskrár- stefnu að ræða. Sömu sögu er að segja um íþróttir, þar sem Sjónvarpið sendi 1986 út 62,7% íþróttaefnis, Stöð 2 37.3% en er nú komin með undirtök- in, 61,7%. meðan Sjónvarpið er komið niður í 38,3% af heildarframboði íþróttaefnis. íþróttaefnið sem hluti af heildarefni hefur einnig rýrnað hjá Sjónvarpinu: úr 12,9% 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.