Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 9
INNLENT
Sjónvarpið
1988
Fréttir, fréttatengt ■ 940 13,2%
Menning, fólk í sviöslj. □ 695 9,7%
Kvikmyndir, frh.þættir a 2710 37,9%
Fræðsluefni □ 520 7,3%
Barnaefni n 715 1 0,0%
Tónlist H 640 9,0%
(þróttir m 925 12,9%
Stöð 2
1986
Fréttir, fréttatengt ■ 680 6,0%
Menning, fólk í sviðslj. Í3 220 1,9%
Kvikmyndir, frh.þættir M 7525 65,9%
Fræðsluefni £3 275 2,4%
Barnaefni H 410 3,6%
Tónlist B 1755 1 5,4%
íþróttir ■ 550 4,8%
Stöð 2
1988
Fréttir, fréttatengt ■ 760 5,0%
Menning, fólk í sviðslj. E3 650 4,3%
Kvikmyndir, frh.þættir ■ 9605 63,2%
Fræðsluefni □ 475 3, 1 %
Barnaefni H 1800 1 1,8%
Tónlist B 875 5,8%
íþróttir ■ 1040 6,8%
Útvarpsstjóri, Markús Örn Antonsson.
Hlutfall íslenska efnisins hefur rýrnað
veruiega frá 1986.
sjónvarpið með heildarframboði efnis. Árið
1986 bauð Stöð 2 upp á 61,5% alls efnis en
Sjónvarpið upp á 38,5%. Nú hefur Stöð 2
enn aukið yfirburði sína og er komið með
65,8% heildarframboðsins en Ríkissjón-
varpið einungis með 34,2% þrátt fyrir að
fimmtudagsútendingar hafi byrjað á tímabil-
inu. í könnuninni 1986 var meðaltals útsend-
Jón Óttar Ragnarsson. Stöðin hans fram-
leiðir innlent efni að svipuðu hlutfalli og
vanþróuð nýlenduríki.
ingartími beggja stöðvanna 103,2 klukku-
stundir en er nú orðinn 128,5 klukkustundir.
Magnaukningin eru veruleg hjá báðum
stöðvum og þó mun meiri hjá Stöð 2 í flestum
efnisþáttum í klukkustundum. Aukningin er
33% hjá Stöð 2 en 10,8% hjá Sjónvarpinu.
En það má auk þess greina breytingu á dag-
skrárstefnu beggja sjónvarpsstöðvanna.
Yfirburðir Stöðvar 2
í barnaefni
Árið 1986 var íslenska Sjónvarpið með
63,6% heildarframboðs á barnaefni. en Stöð
2 36.4%. Nú hafa þessi hlutföll algerlega
snúist við, — þannig að Stöð 2 er nú með
63.3% heildarframboðs á barnaefni en ís-
lenska Sjónvarpið með 36,7%. Hér er að
sjálfsögðu hvorki tekið tillit til gæða efnis, né
heldur endursýninga, sem er stór hluti af
útsendu barnaefni Sjónvarpsins eins og
reyndar einnig af innlendu efni.
Stöð 2 hefur þannig markvisst aukið hlut-
deild barnaefnis, höfðað til barnanna með
breyttri dagskrárstefnu. Pað er núna 11,8%
af öllu efni Stöðvarinnar, en var 3,6% 1988.
Hlutfall barnaefnis af efni Sjónvapsins hefur
aukist á tímabilinu um rúmlega 3%, en það
er fjarri því að halda í við þróunina hjá Stöð
2. Hér er einfaldlega um ólíka dagskrár-
stefnu að ræða.
Sömu sögu er að segja um íþróttir, þar sem
Sjónvarpið sendi 1986 út 62,7% íþróttaefnis,
Stöð 2 37.3% en er nú komin með undirtök-
in, 61,7%. meðan Sjónvarpið er komið niður
í 38,3% af heildarframboði íþróttaefnis.
íþróttaefnið sem hluti af heildarefni hefur
einnig rýrnað hjá Sjónvarpinu: úr 12,9%
9