Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 4

Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 4
í þessu Þjóðlífi Innlent efni halloka..................... 7—11 Rannsókn á sjónvarpsefni sem gerð var fyrir Pjóðlíf á dögunum leiðir í ljós að framboð sjónvarpsstöðvanna á innlendu efni er í algeru lágmarki. Frá því hliðstæð könnun var gerð í 1986 hefur ástandið farið versnandi. Stöð 2 sjónvarpar aðeins um 9% af sínu efni sem talist gæti innlent. Hins vegar er framboð Stöðvar 2 í flestum efnisflokkum mun meira að magni til en Sjónvarpið býður upp á. 23-29 Efnisyfirlit.............................. 4 Leiðari................................... 5 Lesendur.................................. 6 Innlent Innlent efni halloka í sjónvarpinu.. 7 Greinargerð um efni sjónvarpsstöðvanna .................. 10 Hagsmunaárekstrar og Hæstiréttur. Skipan nýs hæstaréttardómara vekur umræðu ............................. 11 Stefán Már Stefánsson prófessor: Mega eiga fyrirtæki....................... 12 Símaofsóknir algengar................ 16 Kerfið verndar hinn seka. Frásögn konu ........................ 17 Nýr Þjóðlífsmeistari í tölvuskák krýndur ............................. 18 Þjóðlíf spyr Ingibjörgu Sólrúnu Gísla- dóttur: Hverja telur þú vera skýringu á fylgisaukningu Samtaka um kvenna- lista samkvæmt skoðanakönnunum? ... 21 Gífurleg gerjun í pólitíkinni ....... 22 Menning Islensk skáld og andans menn í Þriðja ríkinu.................................. 23 Guðmundur Kamban: ..Þrekvirki hjá dr. Goebbels"........................... 27 Páll Baldvin Baldvinsson: Furðulegur og stórbrotinn ferill .................. 29 I faðmi sögunnar. Ferðasaga frá Englandi ............................... 31 Tónstjóri Hitlers varð frægasti hljómsveitarstjóri heims. Herbert von Karajan áttræður ........................ Djass. Súldin sýnir mátt sinn og megin . 40 Af písl og pínu. Um heilagan Antoníus 43 Viðskipti og fjármái Viðskiptahagsmunir í hættu. Herferð Greenpeace samtakanna í Bretlandi gegn hvalveiðum Islendinga.......... 45 Vestmannaeyjasamgöngur. Fín ferja en dýr á teikniborðinu ................ 47 Keflvískur knattspyrnukappi í breskum bísniss ............................ 50 Andans menn í Þriðja ríkinu Símaofsóknir.................. Ótrúlega margir verða fyrir ónæði af völdum nafnlausra hringinga. Á annað hundrað sím- töl eru rakin á ári að beiðni þeirra sem fyrir verða. Viðtal við konu sem varð fyrir stöðug- um ofsóknum: „Kerfið verndar hinn seka". Kristnir anarkistar Arthúr Björgvin Bollason skrifar um íslensk skáld og andans menn í Þriðja ríkinu. Segir hann frá Norræna félaginu á dögum Hitlers og heimsóknum íslendinga til Þýskalands. Þar segir m.a. frá Gunnari Gunnarssyni og samneyti hans við nokkra leiðtoga nasista. „Þrekvirki hjá dr.Goebbels", sagði Guð- mundur Kamban í viðtali um bann við gagn- rýni í Þýskalandi. Viðtal við Pál Baldvin Baldvinsson um Kamban. Forsíðan á Þjóð- lífi vísar til þessara greina. 16-17 63-67 „Afskrifið skuldirnar og kærleikurinn mun blómstra", segja sænskir kristnir anarkistar sem vakið hafa athygli á hugmyndum sínum með aðgerðum gegn bönkum í Svíþjóð. Tveir íslendingar komust í kynni við þennan hóp kristinna anarkista og segja frá. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.