Þjóðlíf - 01.04.1988, Page 4

Þjóðlíf - 01.04.1988, Page 4
í þessu Þjóðlífi Innlent efni halloka..................... 7—11 Rannsókn á sjónvarpsefni sem gerð var fyrir Pjóðlíf á dögunum leiðir í ljós að framboð sjónvarpsstöðvanna á innlendu efni er í algeru lágmarki. Frá því hliðstæð könnun var gerð í 1986 hefur ástandið farið versnandi. Stöð 2 sjónvarpar aðeins um 9% af sínu efni sem talist gæti innlent. Hins vegar er framboð Stöðvar 2 í flestum efnisflokkum mun meira að magni til en Sjónvarpið býður upp á. 23-29 Efnisyfirlit.............................. 4 Leiðari................................... 5 Lesendur.................................. 6 Innlent Innlent efni halloka í sjónvarpinu.. 7 Greinargerð um efni sjónvarpsstöðvanna .................. 10 Hagsmunaárekstrar og Hæstiréttur. Skipan nýs hæstaréttardómara vekur umræðu ............................. 11 Stefán Már Stefánsson prófessor: Mega eiga fyrirtæki....................... 12 Símaofsóknir algengar................ 16 Kerfið verndar hinn seka. Frásögn konu ........................ 17 Nýr Þjóðlífsmeistari í tölvuskák krýndur ............................. 18 Þjóðlíf spyr Ingibjörgu Sólrúnu Gísla- dóttur: Hverja telur þú vera skýringu á fylgisaukningu Samtaka um kvenna- lista samkvæmt skoðanakönnunum? ... 21 Gífurleg gerjun í pólitíkinni ....... 22 Menning Islensk skáld og andans menn í Þriðja ríkinu.................................. 23 Guðmundur Kamban: ..Þrekvirki hjá dr. Goebbels"........................... 27 Páll Baldvin Baldvinsson: Furðulegur og stórbrotinn ferill .................. 29 I faðmi sögunnar. Ferðasaga frá Englandi ............................... 31 Tónstjóri Hitlers varð frægasti hljómsveitarstjóri heims. Herbert von Karajan áttræður ........................ Djass. Súldin sýnir mátt sinn og megin . 40 Af písl og pínu. Um heilagan Antoníus 43 Viðskipti og fjármái Viðskiptahagsmunir í hættu. Herferð Greenpeace samtakanna í Bretlandi gegn hvalveiðum Islendinga.......... 45 Vestmannaeyjasamgöngur. Fín ferja en dýr á teikniborðinu ................ 47 Keflvískur knattspyrnukappi í breskum bísniss ............................ 50 Andans menn í Þriðja ríkinu Símaofsóknir.................. Ótrúlega margir verða fyrir ónæði af völdum nafnlausra hringinga. Á annað hundrað sím- töl eru rakin á ári að beiðni þeirra sem fyrir verða. Viðtal við konu sem varð fyrir stöðug- um ofsóknum: „Kerfið verndar hinn seka". Kristnir anarkistar Arthúr Björgvin Bollason skrifar um íslensk skáld og andans menn í Þriðja ríkinu. Segir hann frá Norræna félaginu á dögum Hitlers og heimsóknum íslendinga til Þýskalands. Þar segir m.a. frá Gunnari Gunnarssyni og samneyti hans við nokkra leiðtoga nasista. „Þrekvirki hjá dr.Goebbels", sagði Guð- mundur Kamban í viðtali um bann við gagn- rýni í Þýskalandi. Viðtal við Pál Baldvin Baldvinsson um Kamban. Forsíðan á Þjóð- lífi vísar til þessara greina. 16-17 63-67 „Afskrifið skuldirnar og kærleikurinn mun blómstra", segja sænskir kristnir anarkistar sem vakið hafa athygli á hugmyndum sínum með aðgerðum gegn bönkum í Svíþjóð. Tveir íslendingar komust í kynni við þennan hóp kristinna anarkista og segja frá. 4

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.