Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 50

Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 50
VIÐSKIPTI Markaðsgat fyrir lúxusvagna Japanir eru fljótir til þegar nryndast pláss á markaðnum. Nýjasta framlag þeira er sala á Iúxusbílum, eftir að gat varð til á markaðn- um í Bandaríkjunum. Ástæðan er sú, að eftir fall dollarsins urðu evrópskir lúxusvagna- framleiðendur(Benz, BMW, Porsche og Jag- úar) að hækka verulega verðið á framleiðslu sinni. Bandaríkjamenn hefðu hins vegar get- að selt framleiðslu sína tiltölulega ódýrt, en verksmiðjur og hönnun slíkra vagna hjá Gen- eral Motors og Chrysler er talin afskaplega gamaldags. Einungis Fordverksmiðjurnar eru taldar framleiða nýtísku stóra bíla, en framleiðslugetan ersáralítil, þarsem einung- is ein verksmiðja framleiðir svona yfirstétt- arbíla og er fjarri því að anna eftirspurn. Það var Honda sem stoppaði í markaðsgatið með því að selja yfir 50 þúsund lúxusvagna af gerðinni Honda Legend á síðastliðnu ári. Borgaralegir hryðjuverkamenn Fyrir nokkru var haldin afmælishátíð (eins árs) hjá Borgaraflokknum. Sendi- menn frá öðrum flokkum færðu Borgara- tlokknum kveðjur; Ámundi Ámundason frá Jóni Baldvin Hannibalssyni og frá Framsóknarlokki Steingríms Hermanns- sonar var mætfur Alfreð Þorsteinsson. Kveðjan frá Steingrími var einkar hlýleg, en um þetta leyti stóð Steingrímur í ströngu á vettvangi ríkisstjórnarinnar vegna afstöðu sinnar til PLO. Þegar Júl- íus Sólnes las upp kveðjuna frá Steingrími fór straumur þakklætis um salinn en svo kvað stundarhátt frá Óla Þ. Guðbjarts- syni: Sennilega er ástæðan fyrir þessari kveðju frá Steingrími til Borgaraflokks- ins sú, að honum er almennt hlýtt til hryðjuverkahópa. OÐ SAMVINNA GERIR GÆFUMUNINN Ef þú þarft að vinna mikið við Ijósritun bygg- ist árangurinn á góðri samvinnu við Ijósritunarvélina þína. Er nokkuð sem þreytirþig meir en tiðar bilanir og löng bió eftir viðgerðarmanni? Meó Nashua Ijósritunarvél erþessum áhyggjum af þér létt. Lág bilanatíóni Nashua og fljótog örugg viðgerðar- þjónusta Optima gerir gæfumuninn. Cl O Suðurlandsbraut 10 - Simi 84900 Höfum kaupendur af öllum geröum fyrirtækja, einnig fjölda fyrirtækja á skrá. Skoöum og verömetum fyrirtæki, komum á skiptum og einnig ráögjöf í fjölmörgum fyrirtækjum. Firmasalan Hamraborg 12, 200 Kópavogur Sími 42323 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.