Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 53

Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 53
ERLENT ÞJÓÐ í ÚTLEGÐ ✓ ✓ Arni Oskarsson skrifar um bók um líf Palestínumanna. Meir en helmingur þjóðarinnar landflótta Palestínumenn hafa verið mikið í fréttum upp á síðkastið. Vegna grimmdarverka ísraelsmanna á hendur þeim á herteknu svæðunum hefur athygli heimsins enn á ný beinst að þessari útskúfuðu þjóð sem Vesturlönd afgreiða gjarnan sem spellvirkja og hryðjuverkamenn. Palestínumenn hafa dreifst um allar jarðir, án tengsla við fósturjörð sína og eiga sér ekki skráða samfellda sögu eða heillegan menningar- arf. í bókinni After the Last Sky — Palestinian Lives sem út kom fyrir tveimur árum er fjallað um ýmislegt fróðlegt varðandi þjóðerni og aðstæður Palestínumanna. Texta bókarinnar skrifaði Edward W. Said, prófessor í ensku og samanburðarbókmenntum við háskólann í Columbíu í Bandaríkjunum, Palestínumaður sjálfur og hefur margt merkilegt ritað um heimsmynd Vesturlanda andspænis þriðja heim- inum auk rita um bókmenntafræðileg efni. En þessa bók skrifaði hann kringum ljósmyndir sem svissneskur ljósmyndari, Jean Mohr, tók á ferðum sínum í Austurlöndum nær. Úr flóttamannabúðum í Damaskus 1983: flóttamenn frá styrjöldunum 1948,1967 og 1973. Frá 1948, þegar stofnendur Ísraelsríkis eyðiiögðu það samfélag sem fyrir var í Pal- estínu, hafa Palestínumenn verið í útlegð, hvort sem það var „innri útlegð" í heima- landi þeirra eða dvöl meðal framandi þjóða í öðrum Arabalöndum, á Vesturlöndum eða annars staðar. Arabaríkin sáu sér hag í því að notfæra sér Palestínu að vissu marki, til þess að koma höggi á ísrael, ráðast á Zíonis- mann, heimsvaldastefnuna og Bandaríkin 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.