Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 61

Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 61
VIÐSKIPTI Aksturspeningar fyrir hjól Starfsmenn svissneska fyrirtækisins Sandoz (auö- hringur í efnaiðnaði, lyfjaframleiðslu o.fl.) eiga nú kost á að fá greitt fyrir að koma hjólandi til og frá vinnu. Greitt er samkvæmt kílómetragjaldi, — hálfur franki fyrir kílómetra. Áður höfðu einungis hátt settir starfs- menn fyrirtækisins fengið kílómetragjald fyrir bílana sína. Með reiðhjólagjaldinu vill fyrirtækið sýna batn- andi hug sinn til umhverfisverndar og reyna að hressa upp á ímyndina, sem varð fyrir verulegu áfalli árið 1986 þegar kviknaði í verksmiðjum fyrirtækisins og gífurleg mengun varð í Rín af þess völdum... Starfsmaður Sandoz hjólar á kílómetragjaldinu. Kauphallarárás frá Bandaríkjunum Nýverið lét einn alræmdasti kauphallarbraskari í Bandaríkj- unum, T. Boone Pickens, til skar- ar skríða í Japan. Þessi ógnvekj- andi verðbréfa- og hlutabréfa- kaupandi hóf feril sinn í olíuiðnaðinum í Texas en hefur síöustu árin verið sérfræðingur í leynilegum kaupum á hlutabréf- um sem hann síðan hefur selt með miklum hagnaði. Þegar hann lét berast að hann hefði reynt fyrir sér á kauphallarmark- aði í Japan fór hrollur um þarl- enda kaupsýslumenn. Hann hafði keypt yfir 20% hlutabréfa í Koito, sem er gífurlega stórt fyrir- tæki sem framleiðir bílahluti, án þess að stjórn fyrirtækisins eða stærstu hluthafar fram að þeim tíma hefðu hugmynd um. Frétta- Kaupsýslumaðurinn Pickens. haukar í kauphallarbransanum reikna með að Pickens vilji að venju selja hlutinn hratt og græða mikið. Talið er að Toyota, sem er áhrifamesti hluthafi í Koi- to, vilji kaupa allan hlutabréfa- pakkann af Pickens fyrir verð sem liggur langt, langt ofan við þá upphæð, sem kaupsýslu- maðurinn alræmdi hafði lagt í bréfin... Umdeildur sjónvarpsþáttur. Hætta að auglýsa í sjónvarpinu Sjónvarpsefni á það til að vera of ofbeldissinnað og klámfengið fyrir auglýsendur. Fyrirtæki eins og McDonalds, Coca Cola og fleiri þekkt fyrirtæki í Bandaríkj- unum hafa nýlega dregið til baka auglýsingar úr afþreyingarþætt- inum „Married...With Children". Ástæðan er sú að þátturinn, sem sendur er út á sunnudagsmorgn- um, þykir með eindæmum of- beldissinnaður og klámfenginn. Sjónvarpsþátturinn nýtur gífur- legra vinsælda og fyrirtækin voru ekkert áköf í að hundsa þættina. Það var húsmóðir í Detroit sem hleypti málinu af stað; hún sak- aði fyrirtækin um að vera „samá- byrg fyrir því að börnin okkar eru fóðruð á ofbeldi og klámi". Þess- ar sakargiftir leiddu um síðir til þess að fyrirtækin drógu auglýs- ingar sínar úr þessum sjónvarps- þætti hjá Fox Television til baka... Unnið á gúmmíplantekru. Alnæmi hækkar gúmmíverð Gúmmíiðnaðurinn í Malasíu græðir á alnæmi. Eftir margra ára offramboð á heimsmarkaði á náttúrulegu gúmmíi náði verðið lágmarki 1986, en síðustu árin hefur eftirspurn vaxið verulega vegna útbreiðslu alnæmis. Gúmmíið er notað í margvíslega framleiðslu á t.d. gúmmíhönsk- um og verjum. Á sl. ári nam gúm- míútflutningur 1.66 milljarði tonna og seldist fyrir meira en tvo milljarða þýskra marka. Þar með er gúmmíiðnaðurinn í Malasíu aftur orðinn meðal helstu útflutn- ingsafurða landsins... 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.