Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 14

Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 14
14 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 Í stuttu máli E inn af lyklunum er um viðmót í tölvu ­ pósti. Oft er það þannig að rétti tónn ­ inn skilar sér ekki nægilega vel í tölvupósti og sak ­ laus ósk verður oft frekjulegri á prenti eða skjánum en ef hún væri sögð í síma. „Töluvpóstar geta oft virkað mjög hranalegir þegar látbragð og raddblæ vantar,“ segir Margrét. „Þeir geta fyrir vikið orsakað reiði, óánægju og töp ­ uð viðskipti vegna þess að við ­ skiptavinirnir móðgast. Póstarnir hljóma þá eins og verið sé að skipa fyrir verkum eða að enginn áhugi sé á að hjálpa og veita þjónustu.“ Í bókinni eru mörg dæmi um það hvernig eigi að senda tölvu ­ póst – og sömuleiðis hvernig eigi ekki að gera hlutina. tölvupÓstar GEta sýnst hranalEGir Margrét reynisdóttir, framkvæmdastjóri og ráðgjafi hjá Gerum betur, hefur sent frá sér bókina 8 lyklar að árangursríkum tölvupóstssamskiptum. Margrét fjallar ítarlega um þá mörgu pytti sem auðvelt er að detta ofan í og útskýrir hvernig best sé að senda árangursríkan tölvupóst. Margrét Reynisdóttir með bókina 8 lyklar að árangursríkum tölvupóstssamskiptum. Már Guðmundsson seðlabankastjóri. E kki verða á þessu stigi dregnar einhlítar niðurstöður um það hvaða leið er best fyrir Íslendinga í gjaldmiðils­ og gengis málum,“ skrifar Már Guð ­ munds son seðlabankastjóri í ritinu Valkostir Íslands í gjaldmiðils­ og gengismálum sem bank inn gaf út á dögunum. Ritið er upp á 622 blaðsíður og þar eru m.a. skoð aðir kostir þess og gallar að leggja af krónuna og taka upp evru. Einnig kostir og gallar aðildar að öðrum myntsvæðum með einum eða öðrum hætti. Fram kemur í ritinu að ef kasta á krónunni og taka upp erlendan gjaldmiðil hér á landi – eða festa íslensku krónuna við hann – þá væri evran álitlegasti kosturinn sem Ísland hefði. Ef evran yrði ekki fyrir valinu væri danska krónan næstbesti kosturinn. Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðla bankans, sagði þegar skýrslan var kynnt að þrátt fyrir að Ísland hefði færst nær því að vera heppi legur aðili að evrópska myntsvæðinu væri Ísland hins vegar enn í þeim hópi Evrópuríkja sem minnstan ábata hefðu af slíkri aðild, ásamt ríkj um á borð við Noreg, Bretland og jaðarríki evru svæð isins. Heppilegasti gjaldmiðillinn fyrir Ísland: ÓvÍst hvaða lEið Er bEst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.