Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 29

Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 29
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 29 arnir okkar eru í svipaðri stöðu úti í Evrópu þannig að það er ýmislegt hægt að móta og gera á nýjan hátt. Ég hef m.a. lagt áherslu á að breyta ýmsu varðandi notkun upplýsingatækni til fræðslu og til dreifingar upplýsinga. Kynn­ ingar geta t.d. verið á iPad til að einfalda og veraldarvefinn má nota til að auðvelda fagfólki og öðrum aðgengi að upplýsingum og fræðslu. Við erum að þróa nýjar lausnir á þessu sviði.“ En hvernig ætli Gunnur lýsi sér sem stjórnanda? „Ég hugsa að ég sé sann­ gjarn stjórnandi. Ég er heiðar­ leg og stjórna í teym um. Ég skipa ekki fyrir held ur kýs frekar samvinnu. Það eru að megninu til sérfræðingar í þekkingar­ fyrirtæki eins og Vistor og ég þarf að geta treyst á þekk ingu þeirra og samvinnu.“ sAGAN Vistor er hluti af Veritas­sam­ stæðunni sem byggist á grunni Pharmaco hf., sem var stofnað árið 1956 í þeim tilgangi að auka framboð lyfja hér á landi sem og koma á breytingum í innflutningi þeirra og dreifingu. Árið 2002 keypti Veritas, undir stjórn Hreggviðs Jónssonar, umrædda starfsemi Pharmaco og síðan hafa verið gerðar ýms ar breytingar á fyrirtækinu sem leitt hafa til frekari vaxtar. Systur fyrirtæki Vistor eru Dis­ tica, Medor og Artasan. trAUst mIkIlvæGt Vistor er stærsta lyfjaheildsala landsins og í fararbroddi á sviði markaðssetningar á lyfjum og er velta fyrirtækisins áætluð 7,5 milljarðar króna á þessu ári. Gunnur segir að það hafi fyrst og fremst verið mikil vinna sem kom fyrirtækinu svona áleiðis. „Stjórnendur hafa verið fram sýnir. Það eru forréttindi og gaman að vera hérna, ég myndi segja að traust væri einkenni fyrirtækisins; traust bæði í inn ­ viðum fyrirtækisins og traust út á við gagnvart birgjun um okkar og þeim aðilum sem við vinnum með á Íslandi.“ Hvað varðar drauminn sem tengist fyrirtækinu segir Gunnur: „Draum­ sýnin er að viðhalda því sem við erum með og stækka það. Draumur minn er að fólk al ­ mennt viti aðeins meira um það sem við erum að gera og hvað fyrirtækið stendur fyrir. Fyrirtækið þarf að þróast með breytingum á markaðnum og því síbreytilega umhverfi sem við lifum í í dag. Vistor er mjög vel rekið og kom vel út í þeim ólgusjó sem hefur gengið á í íslensku þjóðfélagi og efnahagslífi. Það var engin ævintýramennska í gangi í fyrir tækinu og það er gott farar­ nesti inn í framtíðina fyrir mig sem nýjan framkvæmdastjóra. Vistor var fyrirmyndarfyrirtæki í VR­könnun fyrr á þessu ári sem og móðurfélagið, Veritas, og við erum stolt af því.“ Vistor er stærsta lyfjaheildsala lands­ ins og í fararbroddi á sviði markaðssetn­ ingar á lyfjum og er velta fyrirtækisins áætluð 7,5 millj­ arðar króna á þessu ári.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.