Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 44
44 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 og frumkvöðlar Fjárfest í framtíðinni Fimmtánda Seed Forum­þingið var haldið í höfuðstöðvum Arion banka 13. apríl 2012 síðastliðinn. Eins og ávallt voru fengnir ræðumenn til þess að fjalla um stöðu og framtíð nýsköpunar og fjárfestingar í sprotafyrirtækjum á Íslandi. Ó lafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, opnaði fimmt ándu Seed Forum­ ráð stefnuna í Arion banka í apríl síðastliðnum og Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðn aðarins og stofnandi Stika, fjallaði um fram tíð sprotafyrirtækja á Íslandi. Þrír Norðmenn, Joachim Høegh­Krohn, fram kvæmdastjóri Argentum, Torkel Ystgaard, aðstoðarframkvæmdastjóri SIVA, og Truls Berg, stjórnarformaður NorBan – norsku englasamtakanna, fjölluðu um ný sköp unarumhverfið í Noregi. Tilgangur komu Norðmannanna var að búa til samstarfsverkefni við íslenska aðila. Klak – Nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins skipulagði fundi með opinberum aðilum, ráðuneytum og lykilaðilum í nýsköpun, jafnt sem einkaaðilum. Í þessu fólst mikið tækifæri enda er Argentum orðinn næstum jafnstór framtakssjóður og framtakssjóður Evrópu. Umfang Argentum er rúmlega 200 milljarðar íslenskra króna. Það er mikilvægt að vekja áhuga erlendra fjárfesta og áhættu­ fjárfestingasjóða á íslenskum sprota­ og vaxt ar fyrirtækjum. FJárFestING í sprOtUm Sprotaþing Íslands, undir forystu Klaks – Nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, hefur haldið fimmtán Seed Forum Ice land­ þing á Íslandi. Sprotaþing Íslands er sam ­ félagsfyrirtæki sem er rekið án hagn aðar ­ markmiða sem hefur það markmið að vekja athygli á sprotafyrirtækjum og mikil vægi fjárfestinga í þeim. Seed Forum Iceland eru fjárfestaþing sem haldin eru tvisvar á ári í Arion banka til þess að leiða saman frumkvöðla og fjárfesta og skapa grundvöll fyrir fjárfestingar í sprotafyrirtækjum. Alls hafa 113 sprotafyrirtæki kynnt sig fyrir fjárfestum á Seed Forum Iceland frá árinu 2005, þar af 75 íslensk sprotafyrirtæki. Undirbúningurinn fyrir Seed Forum Iceland hjálpar frumkvöðlum að hugsa um fjárfestingarhæfi, hvernig á að kynna fyrir fjárfestum og skapa tengsl við þá. Talsvert hefur verið talað um árangur af slíkum þingum og ýmsir hafa gagn rýnt þingið vegna þess að það hefur ekki verið fjárfest í þeim fyrirtækjum sem hafa kynnt á þinginu samdægurs. Sömu aðilar hafa stundum verið TexTi: eyþór ívar Jónsson / myndir: Geir ólafsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.