Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 53

Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 53
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 53 Við byggðum upp ákveðna starf­semi hér heima í kringum vélbún ­að ar­ og hugbún­ aðarþjónustu við verslanir en við endurskilgreindum fyrir tækið árið 2008 þegar við seldum þá starfsemi og ákváðum að einbeita okkur alfarið að hugbúnaðarþróun fyrir snjall tæki og þá aðallega greiðslulausnum fyrir þess konar tæki.“ Þórður segir að búið sé að fullþróa greiðslu­ lausnirnar og framundan sé tími markaðssóknar hér á landi. „Posamark aðurinn á Íslandi hefur hingað til verið allt að því einokunarmarkaður og við erum ánægð að eiga þátt í að breyta þeirri stöðu og geta boðið söluaðilum upp á valkost í þeim efnum.“ Það eru spennandi tímar framundan hjá Hand­ point sem er jafnframt með starfsemi í Bretlandi og er nýjasta lausn fyrirtækisins þegar komin í notkun þar. Sú lausn er ein fyrsta sinnar teg­ undar í heiminum og því mikil tækifæri á þeim markaði. Um er að ræða svokallaða kort­ og pinn­greiðslulausn Handpoint fyrir snjallsíma og spjaldtölvur ásamt smáposa. Handpoint hefur undanfarin ár sérhæft sig á sviði kort­ og pinn­greiðslu­ tækni sem er nú loks að ryðja sér til rúms á Íslandi.“ Fyrirtæki geta notað hugbúnaðinn t.d. til að fylgjast með verðlagn­ingu keppi nauta en lausnin á að geta stuðlað að mikilli hagkvæmni í rekstri upplýsingakerfa. Þá getur hugbúnaðurinn sett upp verkferla og virkni sem eldri upplýsingakerfi eiga erfitt með að innleiða. „Við erum umboðsaðilar Salesforce.com á Íslandi og innleiðum CRM­hugbúnað fyrir fyrirtæki en það er hugbúnaður fyrir sölu­ deildir og gefur viðkomandi kost á að halda utan um öll samskipti sín við viðskiptavininn – t.d. hvaða viðskipti hann hefur áður átt við fyrirtækið og hversu oft hann hringir t.d. í þjón­ ustudeildina,“ segir Arnar Laufdal Ólafsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur verið tilnefnt sem besta sprotafyrirtækið á fagráðstefnunni Arctic 15 sem fer fram í Helsinki í október en hún er haldin árlega fyrir fjárfesta og frumkvöðla á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndun­ um. „Þetta er ráðstefna fyrir fagfjárfesta og frumkvöðla og eru verðlaunin 30.000 dollarar. Þátttaka í ráðstefnunni gefur okkur tækifæri til þess að stækka tengslanetið okkar og tala við hugsanlega fjárfesta. Við lítum á þetta sem mikið tækifæri.“ TilnEfnT sEM BEsTA sPrOTA- fyrirTækið TEkið við kOrTAGrEiðsl uM MEð snjAllTækjuM Þekkingar- og hugbúnaðarfyrirtækið Cloud Engineering var stofnað í janúar á þessu ári en fyrirtækið hefur hannað viðskiptahugbúnaðinn Data tracker sem gerir notendum mögulegt að stilla upp einföldum ferl um til að sækja sjálfvirkt sérvalin gögn á netinu. Cloud engineering „Þátttaka í ráðstefn unni gefur okkur tæki færi til þess að stækka tengsla netið okk ar og tala við hugsanlega fjárfesta.“ Þórður Heiðar Þórarinsson stofnaði fyrirtækið Handpoint árið 1999 ásamt tveimur félögum sínum þegar þeir voru verkfræðinemar við Háskóla Ís- lands. Fyrirtækið þróar í dag hugbúnað sem gerir söluaðilum kleift að taka á móti kortagreiðslum annars vegar með snjallsímum og spjaldtölvum ásamt smáposa og hins vegar á afgreiðslukössum. Handpoint Þórður Heiðar Þórarinsson. Starfsmenn Cloud engineering.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.