Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 68
68 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 Gestur B. Gestsson, framkvæmdastjóri Sparnaðar, segir að fyrirtækið sé eitt fárra slíkra fyrir tækja í Evrópu sem hafa hlot­ ið svona vottun en hún tekur til gæðastjórnunarkerfa, ráðgjafar, þjónustu og utanumhalds gagn­ vart viðskiptavinum: „Vottunin er afar mikilvægur áfangi fyrir Sparnað og hef­ ur mikla þýðingu gagnvart við skipta vinum, starfsfólki og samstarfsaðilum. Sjálft ferlið er nákvæmt og umfangsmikið en lykilorðið í uppbyggingu staðal­ sins er árangur. Við þurftum að uppfylla fjölda skilyrða. Þetta var engu að síður gríðarmikil vinna og því fer fjarri að henni sé lokið, því það fer fram ítarleg endur­ skoðun árlega fyrir endurvottun. Svo þetta heldur okkur á tánum áfram og krefur okkur um að við halda sömu gæðum gagnvart öllum viðskiptavinum. Samstarf við trausta aðila í Þýskalandi Sparnaður ehf. er ráðgjafar­ fyrirtæki sem hefur að markmiði að aðstoða fólk við að ná árangri í fjármálum. Fyrirtækið fer nýjar leiðir í ráðgjöf og veitir að stoð við að greiða niður skuld ir og auka eignamyndun og fjárhagslegt öryggi viðskiptavina. Sparnaður býður einnig við­ skipta vinum sínum leiðir til að ná markmiðum sínum í samstarfi við trausta aðila í Þýskalandi, sem hafa gætt hagsmuna viðskipta­ vina sinna líkt og þeir væru þeirra. Sparnaður leiðir saman nýja hugsun í fjármálaþjónustu, alda­ gamla reynslu frá Þýskalandi og áræði í samkeppni við öflugustu fjármálafyrirtæki á landinu. Starfsfólk Sparnaðar ehf. vinn ur fjölbreytt störf og því er bak­ grunnur þess ólíkur, allt eftir því hvernig störfum það sinnir. Stór hluti starfsmanna Sparnaðar er með háskólamenntun að baki en við ráðningu nýrra starfsmanna er einnig horft til reynslu og persónueinkenna umsækjenda. Þá eru gildi fyrir tækisins höfð að leiðarljósi við ráðningu nýrra starfsmanna. Eins og gefur að skilja eru margir starfsmenn okk­ ar með menntun í viðskiptafræði og öðrum greinum sem tengjast fjármálum.“ Gestur B. Gestsson, framkvæmdastjóri Sparnaðar ehf. „Sparnaður fer nýj- ar leiðir í ráðgjöf og veitir aðstoð við að greiða niður skuldir og auka eignamynd- un og fjárhagslegt öryggi viðskipta- vina.“ ræturnar Ný hugsun í fjármála þjónustu Ráðgjafarfyrirtækið Sparnaður hefur nú, fyrst íslenskra fyrirtækja á sviði fjármála og trygginga ráðgjafar, hlotið ISO 9001:2008-vottun frá DQS sem er vottunaraðili sem rekur áttatíu skrifstofur í sextíu löndum. S p a r n a ð u r e h f . stofnár: 2002 stofnendur: Gestur B. Gestsson, Davíð Tryggvason og Heimir Helgason. Ingólfur H. Ingólfsson kemur síðar að félaginu, árið 2007. viðskiptahugmyndin: Sparnaður ehf. er ráðgjafarfyrirtæki sem aðstoðar fólk í tengslum við fjármál heimilanna í að verða skuld- laust með ráðum, áætlunum, útreikningum og þjónustu með það að leiðarljósi að skapa jákvæða eignastöðu og tryggari starfslok. Sparnaður ehf. er umboðsaðili þýska vátryggingafélagsins Bayern- Versicherung, sem tilheyrir tryggingasamsteypunni Versicher- ungs kammer Bayern. Versicherungskammer Bayern er hluti af þýsku sparisjóðasamsteypunni sem er undir stjórn sambandsríkja Þýskalands. markmið fyrirtækisins: Að aðstoða sem flesta í að verða skuld - laus ir á sem skemmstum tíma, spara sem mest í fjármagnskostnað og öðlast fjárhagslegt öryggi á efri árum. Texti: Hrund Hauksdóttir / Myndir: Geir Ólafsson og úr safni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.