Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 73
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 73
TUNERIFIC Í yFIR
MILLJóN FARSÍMUM
Helga Björk Eiríksdóttir.
fyrir tækisins sé virk en í henni
eru t.d. starfsmenn frá Lýsi hf.,
Háskóla Íslands og Landspítala.
Sykursýki og háþrýstingur
Einar Stefánsson, yfirlæknir á
augndeild Landspítalans, Thor
Aspelund, dósent í tölfræði við
Háskóla Íslands og tölfræð
ing ur hjá Hjartavernd, Arna
Guð mundsdóttir, innkirtla og
sykur sýkissérfræðingur á Land
spí talanum, og fleiri aðilar hafa
smíð að algóritmalausnir sem
stýra meðferðartíðni hjá fólki
með sykursýki. „Markmiðið er
að einstaklingsbinda áhættu
sjúkl inga og stýra meðferðar
tíðni í samræmi við það. Notkun
á þessum búnaði hefur sýnt að
draga megi úr meðferðar tíðni
skimana fyrir sykursýkis augn
sjúk dómum um allt að 58% án
þess að skerða gæði eða auka
áhættu sjúklinga. Með þessu
má hagræða gífurlega innan
heil brigðiskerfa og auka gæði
sjúkl inga til muna.
Fyrirtækið Risk Medical Solutions var stofnað 2009 þar
sem þessir læknar komu að sem
stofn endur og var ég ráð inn
fram kvæmdastjóri. Við réðum
til okkar forritara, heilbrigðis
hag fræðing og meistaranema í
töl fræði og síðan þá hefur fyrir
tækið þróast yfir í hugbúnaðar
fyrir tæki. Í dag þróum við
hug búnað og far símalausnir í
tengsl um við sykur sýki og há
þrýst ing sem ætlaðar eru bæði
lækn um og ein staklingum.“
„Í dag eru klínískar rannsóknir komnar í fasa 3 þar sem rann sökuð eru
áhrif lyfsins við hægða tregðu hjá börnum og fullorðn um. Lyfið kemur í
stílaformi auk þess sem verið er að þróa smyrsli.“
Fyrirtækið Marel var formlega stofnað árið 1983 en Marel hefur allar götur síðan verið í góðu sambandi við Háskóla Íslands og reyndar marga aðra skóla á öllum stigum.
„Það hefur margt gerst síðan fyrstu tölvu
stýrðu vogirnar voru hannaðar,“ segir Helga
Björk Eiríksdóttir, fjárfesta og almannatengill
Marels. „Fyrirtækið framleiðir afar fjölbreytt
úrval tækjabúnaðar fyrir fisk, kjöt og kjúkl
ing aframleiðendur. Framleiddur er fjöldinn
all ur af stöðluðum tækjum og jafnframt stór
vinnslu kerfi til matvælaframleiðslu. Auk þess
hefur verið þróaður hugbúnaður, Innova, sem
notaður er í tengslum við tækjabúnaðinn.
Hug búnaðarinn veitir yfirsýn, tryggir rekjan
leika og auðveldar framleiðslustýringu.“
Helga Björk segir að ákveðin kaflaskil hafi
orðið í rekstri Marels þegar félagið var skráð
á markað fyrir tuttugu árum. „Það skiptir
sköp um fyrir sprotafyrirtæki að hafa þolin
móða og góða fjárfesta á bak við sig. Íslenski
mark aðurinn hefur sannarlega gert það fyrir
Marel og í dag erum við með öfluga fjárfesta,
bæði lífeyrissjóði og fjárfestingarfélög. Svo
erum við líka með fjölmarga einstaklinga sem
sumir hverjir hafa fylgt félaginu frá upphafi.“
Marel, sem er stærsta skráða fyrirtækið á Íslandi, er alþjóðlegt fyrirtæki með
starfsemi í um fjörutíu löndum. Starfsmenn
eru um 4.000 talsins og þar af eru tæplega
500 á Íslandi.
STARFSEMI Í 40
LöNDUM
Upphaf Marels má rekja til þróunarverk-
efnis innan Raunvísindastofnunar Háskóla
Íslands í lok áttunda áratugarins. Tölvur
voru að ryðja sér til rúms og sú hugmynd
kviknaði hvort auka mætti hagkvæmni í
fiskvinnslu með því að búa til tölvustýrðar
vogir. Verkefnið fluttist síðan úr Háskólan-
um til atvinnulífsins.
„Fyrirtækið framleiðir afar fjölbreytt úrval tækja-
búnaðar fyrir fisk-, kjöt- og kjúklingaframleið-
endur. Framleiddur er fjöldinn allur af stöðl uð-
um tækjum og jafnframt stór vinnslukerfi.“
Marel