Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Side 78

Frjáls verslun - 01.07.2012, Side 78
78 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 „Viðskiptahugmynd Akthelia Pharmaceuticals er byggð á uppfinningum sem orðið hafa til í sam vinnu Guðmundar Hrafns Guðmundssonar, pró - fessors í frumulíffræði við líf- og umhverfisvís indadeild Háskóla Íslands, og Birgittu Agerberth, prófessors við Karolinska Insti- tutet,“ segir Sigríð ur ólafsdóttir framkvæmdastjóri. „Ef klínískar rannsóknir sýna fram á lækningu smitsjúkdóma verður þetta bylting í sýklalyfjameðferðum.“ Akthelia Pharmaceuticals Sigríður Ólafsdóttir. Þau eru sérfræðingar í bakt eríu­drepandi peptíð um og sýndu fram á að litlar lyfja sameindir geta örvað framleiðsluna á þess um varnarpeptíðum í vefj­ um líkam ans og þannig brotið sýk ingar á bak aftur.“ Hjá fyrirtækinu er verið að þróa sýklalyf og segir Sigríður að þau lyf séu ólík því sem áður hefur þekkst en lyfin drepa ekki bakteríur heldur örva líkamann sjálfan til þess að gera það – þau örva með fæddu ónæmisvarnirnar til að sigrast á sýkingum. „Ef klí nísk ar rannsóknir sýna fram á lækn ­ ingu smitsjúkdóma verður þetta bylting í sýkla lyfja meðferð um.“ Sigríður segir að engir fastir starfsmenn séu ráðnir hjá fyrir tækinu. „Rannsóknir til að styrkja hugmyndina eru stund aðar á rannsóknarstofum stofnenda fyrirtækisins og eru kostaðar með fé úr innlendum og erlendum samkeppnissjóð um. Félagið hefur átt bakhjarl í Ný sköp unar­sjóði atvinnulífsins en ráð gjafar annast rekstur þess og yfirbyggingin er eng in. Þetta hefur nátt úrlega geng ið út á að nýta pen­ ingana eins og hægt er en nú erum við að leita að fjárfestum til að geta tekið næstu skref í lyfjaþróuninni.“ ByLTING Í SýKLA LyFJA- MEðFERð UM ættaðir úr háskólanum

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.