Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 87

Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 87
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 87 4. Ef þú ert með verkefni sem tekur 30 mín útur eða meira að gera og þarft að klára á ákveðnum degi eða fyrir ákveð inn dag, taktu þá frá tíma í dagbókinni til að sinna þessu verk efni. 5. Farðu yfir verkefnalistann þinn (task­listann, sem þú von andi held­ ur vel utan um í out look, Toodle Do. com eða öðru sam bæri legu kerfi) og forgangs rað aðu út frá mikilvægi og hversu mikið virði verkefnin skapa. 6. Skoða hvort þú sért með verkefni á verkefnalistanum þínum sem þú ættir ekki að gera eða betra væri að aðrir gerðu. 7. Passa að þú bókir þig ekki svo þétt á fundi eða í ýmis verkefni að þú hafir ekki lausar stundir til að vinna í mikilvægustu verkefnunum á verkefnalistanum. 8. Passa að þú hafir tíma til að sinna líkamsrækt af einhverju tagi, fara út að ganga eða hjóla eða mæta í ræktina til að brenna eða gera styrktar æfingar eftir því sem þér hent ar hverju sinni. 9. Passa að þú hafir tíma til að staldra við, draga djúpt andann og hugleiða hvort þú sért að vinna stefnu miðað og út frá þeirri sýn sem þú hefur fyrir daginn eða hvort þú sért farinn að hlaupa um eins og hamstur í hjóli. 10. Renna yfir innkominn tölvupóst og fullvissa þig um að þótt þú sért ekki búinn að svara eða bregðast við þeim öllum sért þú alla vega kominn með yfirsýn yfir þann mikil vægasta og þann sem þú þarft að bregðast við innan dagsins. Í lok þessara 10 mínútna, í upphafi dags, áttu að vera vel undirbúinn fyrir árangursríkan dag þar sem þú upplifir að þú sért með allt á hreinu! Kannski eru þetta ekki réttu atriðin fyrir þig og þú gerir þér annars konar lista en taktu samt alltaf 10 mínútur í upphafi dags til að fara yfir daginn sem framundan er og gerðu allt sem þú getur til að tryggja að hann verði góður og árangursríkur. tAktU 10 míNÚtUr UNDIr lOk Hvers DAGs tIl Að: 1. Hugleiða og meta hvernig dagurinn gekk. 2. Byrja í huganum að undirbúa 10 mínúturnar sem þú þarft að taka þér morguninn eftir til að skipuleggja þann dag, hvað mun flæða yfir á næsta dag. 3. Setja í task­listann þinn ef eitthvað af því sem þú gerðir í dag, fundir, símtöl eða verkefni, krefst eftirfylgni síðar. 4. Kíktu á dagbók næsta dags og athugaðu hvort þú þarft að undirbúa eitthvað fyrir þann dag áður en þú ferð heim eða að bóka meiri tíma til undirbúnings í upphafi næsta dags. 5. Athuga tölvupóstinn og skipulagið á honum. Ertu búinn að merkja þann póst sem þú þarft að fylgjast með eða fylgja eftir og eyða pósti sem þú þarft ekki að eiga? 6. Hreinsa út af verkefnalistanum þínum það sem þú náðir að klára yfir daginn og hafa það sem eftir stendur klárt fyrir 10 morgun­ mínútur næsta dags. 7. Taka til á skrifborðinu þínu þannig að næsti dagur mæti þér ekki í óreiðu. Þessar 10 mínútur eiga að verða til þess að þú ferð heim með þá tilfinningu að þú sért með allt á hreinu og sért með allt klárt fyrir 10 morgun­mínútur næsta dags. Kannski eru þetta ekki réttu atriðin fyrir þig og þú gerir þér annars konar lista en taktu samt alltaf 10 mínútur undir lok hvers dags til að fara yfir daginn, meta hvernig til tókst og hvað þú getur hugs­ an lega gert betur næsta dag. Það er því ekki eftir neinu að bíða með að bæta hjá sér skipulagið, auka vellíðan og ánægju með vinnuna og ná þannig meiri árangri. tafla með dæmum Sem Gott eR að Hafa til viðmiðunaR við mat á þvÍ Í Hvað tÍmi mannS feR áríðandi / með tímamörk Ekki áríðandi / án tímamarka m ik ilv æ gt / E yk ur v ir ði Ek ki m ik ilv æ gt 1. Hluti af stjórnun, þættir sem ekki er hægt að útdeila Óvæntar krísur hjá fyrirtækinu/deildinni ákveðin verkefni og fundir sem háðir eru tíma 3. minnka, fá aðra til að leysa Forgangsatriði annarra truflanir Sumir fundir, símtöl, tölvupóstur 2. fókus Hér ætti mest af tíma stjórnenda að vera áætlanagerð, undirbúningur Menntun, þjálfun og þróun Mynda sambönd og tengslanet Hvatning starfsfólks / umboð til athafna 4. Eyða innihaldslausar samræður rusl­tölvupóstur net­ráp eða tölvuleikir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.