Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Side 88

Frjáls verslun - 01.07.2012, Side 88
88 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 B&O Play A8 Hljómtækið, sem fæst hjá Bang & Olufsen, er fyrir snjallsíma, IPad og IPod. Það er með innbyggðri þráðlausri netteng­ ingu. Hátalarahlífar fást í ýmsum litum. Dodo Toshiyuki Kita hannaði stólinn, Dodo, sem er framleidd­ ur hjá CASSINA. Stóllinn, sem fæst hjá Casa, fæst í ýmsum litum bæði með leður­ og tauáklæði. Sindrandi stál Jón Snorri Sigurðsson gullsmíðameistari hannaði og smíðaði skálina sem fæst hjá Jens. Skálin, sem er úr eðalstáli, var handunnin og mótuð á steðja. Mínímalismi í svefnherbergið Rúmið, sem fæst hjá Innx, fæst hvítlakkað, úr hnotu eða svartbæsaðri eik. Þá er hægt að fá ýmsar gerðir af gaflinum. hönnun

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.