Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Page 89

Frjáls verslun - 01.07.2012, Page 89
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 89 Einfalt og sígilt Pétur B. Lúthersson hannaði sófann sem er í Tildra­línunni og fæst í Epal. Sófinn, sem fæst í ýmsum litum og með ull­ aráklæði og úrvalsleðri, hentar bæði á heimili og skrifstofur. Sígildur mínímalismi Arne Jacobsen hannaði hnífapörin sem eru úr ryðfríu stáli. Fást í Kúnígúnd. Listaverk úr súkkulaði Hafliði Ragnarsson súkku­ laðimeistari galdrar fram konfektmola úr fersku hráefni þar sem áhersla er lögð á að gleðja bragðlaukana jafnt sem augað. Fást í verslunum Mosfellsbakarís í Mosfellsbæ og Reykjavík. Mjúkar línur Skreyting í eldhúsið. Wave­háfurinn, sem fæst í Eirvík, er úr ryðfríu stáli og plexígleri. Gyllt glerlistaverk Herner Glass hannaði ljósakrónuna sem er úr gleri. Nútímaleg og flott hönnun sem fæst í Rafkaupum.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.