Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 132

Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 132
132 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 einkennst af þessari ómenn­ ingu. Því á nú að breyta – en hvernig? Reka fólk? •­ Smákóngaveldi Á óvart kom hve illa lögreglu­ liðið var samæft. Einstakar deildir og lögregluumdæmi unnu ekki saman. Þó var búið að æfa sameiginleg við brögð. Niðurstöður æfinga voru ekki nýttar. Einnig kom til tog streitu milli lögreglu og dóms mála­ ráðu neytis um foryst una 22. júlí. Lögreglan vildi ekki hjálp borgaranna. Allir ætluðu að gera allt sjálfir. Þetta bendir til að ráðríkir smákóngar séu of margir. Á úrslitastundu þarf að liggja fyrir hver á að gera hvað. Stjórnkerfið þarf þrátt fyrir allt á valdapíramíða að halda. Sá sem er á toppnum skipar fyrir. •­ Slök­markmiðsstjórnun Í hinni óháðu rannsókn er bent á að tilraunir til að koma á mark­ miðsstjórnun í opinberum stofn­ unum hafi ekki skilað árangri. Með markmiðsstjórnun er átt við að markmið einstakra þátta í stjórnsýslunni séu skilgreind nákvæmlega, jafnvel niður í minnstu smáatriði, og reglulega metið hvort þessi markmið séu viðráðanleg. Þessi stjórnunaraðferð hefur notið vaxandi vinsælda síðustu ár – en líka verið gagnrýnd. Oft er erfitt að meta markmiðin og of nákvæmt skipulag getur verið á kostnað frumkvæðis eins­ taklinganna. Á það er bent að við Útey björguðu varnarlaus ir sjálfboðaliðar á skemmtibátum því sem bjargað varð. Þeir unnu ekki eftir skipulagi. UM­Að­ræðA­OG­í­Að­ kOMAST Lýsingin á göllunum í stjórnkerf­ inu liggur þannig fyrir. Annað mál er að berja í brestina. Það er ekki einfalt að uppræta ómenningu, sérstaklega ef skil ­ greiningin á meintri ómenningu er ónákvæm. Einnig það að ætl­ ast er til að ómenningin lækni sjálfa sig. Þarf ekki að hreinsa út úr ríkisstofnunum þar sem ómenning hefur grafið um sig? Þarna er það yfirvalda að ákveða næstu skref. Fólk bíður enn eftir aðgerðum. Það er talað um „útvötnun á ábyrgð“ sem felst í því að margir bera almenna ábyrgð en enginn sætir ábyrgð fyrir það sem nákvæmlega gerðist. Það má líkja Jens Stoltenberg við forstjóra fyrirtækis. Fyrir­ tækið hefur orðið fyrir áfalli og álits hnekki. Ómenning hefur grafið um sig í einstökum deildum. Mörgum hafa orðið á mistök. Álitamálið er hvort stokka á alla starfsemina upp eða reyna að laga gallana. Jens Stoltenberg hefur valið síðari kostinn. Hann boðar breyt ingar og endurbætur en engar hreinsanir. Sennilega myndi forstjóri fyrirtækis fara þessa sömu leið. Starfsemin verður að halda áfram og það er best að gefa sér tíma til að bæta úr ágöllunum. Eigendur fyrirtækisins skilja þetta. PóLITíSkUr­VAnDI En ríkisvald er ekki fyrirtæki. Ríkisvald er ein helsta stofnun samfélagisns og samfélaginu er stjórnað eftir lýðræðislegum leiðum. Það þýðir að forystan er kosin í almennum kosningum, ekki ráðin af eigendum. Stjórn ríkis er alltaf í eldlínunni og getur ekki haldið sig til hlés um tíma og sinnt innri málum. Tíminn er naumur þegar aðeins eru nokkrir mánuðir í kosningar. Forsætisráðherra verður að hugsa um áróðurs­ stöðu sína. Hann verður að sannfæra kjósendur um að í raun og veru sé unnið að endur bótum. Og hann verður að yfirvinna hina kerfislægu tregðu. Með því að velja hægar endurbætur missir forsætisráð­ herra frumkvæðið í hendur stjórnarandstöðu. Það er mjög margt sem er gagnrýnivert og gagnrýnin heldur áfram alveg til kosninga. Af hverju hafa upplýsingar til almennings verið misvísandi? Af hverju situr fólk tryggt í embættum sínum þrátt fyrir alvarleg mistök? Af hverju ganga allar umbætur svo hægt? Þarna er forsætisráðherra í miklu erfiðari stöðu en forstjóri fyrirtækis. „Að forystan hefði beint athygli og kröft um lögreglu­ manna að barátt­ unni gegn yfirvinnu og frá því markmiði að verja borgarana.“ Byggingar stjórnarráðsins voru rjúkandi rústir eftir sprenginguna. Götunni var aldrei lokað vegna tregðu í stjórnkerfinu. Útey stendur eftir sem minnisvarði um mikið voðaverk. Má rekja atburðina þar til mistaka við stjórnun? Anders Behring Breivik. Hin eina og sanna noregur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.