Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Qupperneq 80

Frjáls verslun - 01.03.2015, Qupperneq 80
80 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 – Sigurlausnin þótti styðja við vörumerkið með snjöllum hætti þar sem markhópnum gafst tæki færi á að snerta á vörunni og eigin leikum hennar. í flokknum umhvErfis- auglýsingar tilnEfningar voru: Spreyttu þig á spýtunum – sigurvegari Zombís, Kjörís Hekla Aurora, Icelandair Varamannabekkir Bláa Lónið Brandenburg sigraði í flokknum mörkun – ásýnd vörumerkis. Þarna vöktu auglýsingar frá Kjörís og Kaffitári mesta athygli. Niðurstaða dómnendar var ekki samhljóma en samt afgerandi. – Álit dómnefndar var að með Zombís hefði tekist að skapa frábært vörumerki, sama hvernig á það væri litið, og útfærslan afgerandi góð. í flokknum mörkun – ásýnd vörumErkis tilnEfningar voru: Zombís – sigurvegari Kaffitár Reykjavík loves Hverfisgata 12 SFS Í flokki prentauglýsinga kom aft­ ur upp samkeppni milli tveggja áberandi góðra lausna og enn voru það Brandenburg og Kjörís sem sigruðu, að þessu sinni í samkeppni við Landsbankann. Dómnefndarmenn voru á einu máli í vali sínu; töldu að niðurstaða sigurvegarans næði betur en hinna utan um sérstöðu vörunnar sem verið var að kynna. í flokki PrEnt- auglýsinga tilnEfningar voru: Kjörís – sigurvegari Jónar Transport Landsbankinn Vínbúðin Malt og appelsín Þá hlaut Brandenburg verðlaunin í flokki samfélagsmiðla í sam­ vinnu við símafyrirtækið NOVA. Þetta er ört vaxandi flokkur og mikið var af góðum innsending­ um og enn stóð valið fyrst og fremst á milli tveggja: NOVA snapchat og Jökla Parka­leikur þóttu bera af. Dómnefnd var engu að síður sammála um niður stöðuna. – Lausn sigurvegara talar tungu máli síns vörumerkis sérstaklega vel og sýnir frum­ kvæði í vali og notkun á miðli sem passar þeim afskaplega vel. í flokki samfélags- miðla tilnEfningar voru: Nova snapchat – sigurvegari Jökla parka Surprise stopover Malt og appelsín Maraþon Í flokknum almannaheillaauglýs­ ingar hlaut Jónsson & Le‘macks verðlaun fyrir auglýsingarnar Allir lesa sem gerð var fyrir Miðstöð íslenskra bókmennta. Dómnefnd taldi þennan flokk vandasaman og umdeilanlegan í mörgum tilfellum. Valið stóð að lokum milli tveggja tilnefninga: Göngum til góðs og Allir lesa. – Meirihluti dómnefndar valdi sigurvegara sem talinn var byggj ast á snjallri og skemmti­ legri hugmynd sem kæmi skilaboðunum vel á framfæri með mismunandi útfærslum í mismunandi miðlum. í flokknum almanna- hEillaauglýsingar TilnEfningar voru: Allir lesa – sigurvegari Erum við að leita að þér? Krabbameinsfélagið Göngum til góðs – Rauði krossinn Af hverju er rusl í Reykjavík? Hraustir menn Auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hlaut verðlaun í flokki vefauglýsinga fyrir ársskýrslu Landsvirkjunar. Um þessa niðurstöðu var ekki deilt í dómnefnd. Mat dómnefnd­ ar var að um væri að ræða frá bærlega vel útfærða veflausn þar sem miðillinn væri nýttur á nýstárlegan hátt. Möguleikar vefjarins þóttu njóta sín til fulls. í flokki vEfauglýsinga tilnEfningar voru: Ársskýrsla Landsvirkjunar – sigurvegari Pump up the jam NOVA Lífsreiknir TM Apple fyrir alla – Macland Landsbankinn og Iceland Airwaves Þá vann ENNEMM í flokki út ­ varpsauglýsinga fyrir Ís lenska getspá. Slagurinn tóð milli tveggja innsendinga en þær voru Víkingalottó fyrir Íslenska getspá og Egils greip. Dóm­ nefnd var ekki á einu máli í afstöðu sinni þótt sátt ríki um niðurstöðuna. Atkvæði féllu jafnt og skar formaður úr með oddaatkvæði. – Sigurvegarinn þótti sýna fram á þau tækifæri sem felast í út­ varpi með því að birta reglulega nýjar auglýsingar sem endur­ spegluðu samfélagsandann á hverjum tíma. – Einnig þóttu auglýsingarnar aðgreina vörumerkið vel frá sambærilegum lausnum innan sama geira. uppskeruHátíð íMark
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.