Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 14
14 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 fyrst & frEmst F yrrverandi forstjóri Kaupþings í Noregi hefur nú upplýst af hverju hann var rekinn frá fyrirtækinu fyrir þremur árum – það er í feb rúar árið 2008. Jan Petter Sissener heitir hann og segir við fjölmiðla að sér hafi ekki litist á ákvarðanir sem stjórnedur bank ans tóku haustið 2007. Sissener segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með þá Sig­ urð Einarsson og Heiðar Má Sig urðsson. Þeir hafi eftir „litlu kreppuna“ svokölluðu 2007 veitt eigendum bankans og stjórn­ endum veruleg lán án þess að taka veð. Þá hafi þeir ekki gert ráð fyrir afföllum af skuldabréfum, sem flest voru á eigendur bankans. Allir aðrir bankar hafi búið sig undir hugsanlega kreppu með því að stækka afskriftasjóði. Sissener segist hafa skilið þetta svo að framtíð bankans væri ótraust og hugsanlega væru eig endur hans að koma undan fé með því að taka það að láni án veða. Í norska viðskipta­ blað inu Dagens Næringsliv segist hann hafa tekið eftir þessu í ársreikningi fyrir 2007 og leitað skýringa. Þær fékk hann ekki. Þá segist hann hafa flutt fjár muni norskra viðskiptavina bank ans yfir í Den Norske Bank. Það voru 700 milljónir norskra króna eða um 15 millj ­ arð ar íslenskra á núvirði. Hann segist hafa óttast að bankinn félli og að eigendurnir vissu um hættuna. Sig hafi þó ekki grunað að um ólöglegt athæfi væri að ræða heldur óeðlilega áhættu og ákvarðanir sem fóru á svig við viðteknar bók­ haldsvenjur Skömmu eftir að Sissener flutti féð úr Kaupþingi var hann rekinn og ósætti um bónusa gefið upp sem ástæða. Marga grunaði þó að annað byggi að baki og mikið var reynt til að toga aðra skýringu upp úr hin­ um brottrekna forstjóra, en án árangurs. En nú loks „gekk róf­ an“. Forstjórinn taldi sig verða að bjarga fé úr fallandi banka þegar í ársbyjun 2008. Jan Petter Sissener, bankastjórinn sem rekinn var frá Kaupþingi í Noregi árið 2008, leysir loks frá skjóðunni í norskum fjölmiðlum. Jan Petter Sissener. Þegar hann var rek inn frá Kaup­ þingi var ástæðan sögð ósætti um bón usa. Marga grun aði þó annað. Jan Petter Sissener Sissener leysir frá skjóðinni Blue Lagoon Spa Reykjavík Blue Lagoon húðvörur, náttúrulegar vörur með „naturceutical“-virkni, eru undirstaða meðferðanna. Þær byggja á Blue Lagoon jarðsjónum og virkum efnum hans, kísil, steinefnum og þörungum. Kynntu þér Brúðhjónadekur / Hjónadekur Blue Lagoon Spa á www.bluelagoonspa.is og í síma 414 4004 Blue Lagoon Spa l Álfheimum 74 l 104 Reykjavík l 414 4004 Upplifðu einstakar Blue Lagoon Spa nudd- og snyrtimeðferðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.