Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 107

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 107
FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 107 jafnréttisstEfna fyrirtækja Birna Ósk Einarsdóttir er framkvæmda­stjóri ein staklingssviðs Símans og þegar horft er á hennar svið út frá skiptingu kvenna og karla eru kvenkyns­ stjórnendur 11 talsins og karlkynsstjórnend­ ur 14 en fjöldi starfsmanna á sviðinu er um 300. Af þremur framkvæmdastjórum hjá Símanum er ein kona. Forstjórinn er karl­ maður og í stjórn Símans sitja fimm manns, þar af tvær konur. ,,Kynjahlutfallið er ekki eins jafnt á öðrum sviðum fyrirtækisins, sem skýrist fyrst og fremst af því að þar er um fleiri tæknieining ar að ræða, en þar eru karl­ menn enn í nokkrum meirihluta. Þetta er áskorun sem skólar og fyrirtæki landsins þurfa að takast á við í sameiningu; að fá fleiri konur í tæknigeirann. Þetta er spenn­ andi verkefni til framtíðar, meðal annars hjá Símanum,” segir Birna. rÍk hefð fyrir þvÍ að StarfSfólk vaxi Í Starfi Birna segir tækniumhverfið vera mjög spenn ­ andi, verkefnin séu yfirleitt fjölbreytt og stöðug framþróun eigi sér stað. ,,Ég hvet konur til þess að skoða þann möguleika þegar þær huga að háskólanámi. Síminn er ávallt á höttunum eftir góðu fólki og stjórnendur hér hafa mikinn áhuga á að fjölga kvenfólki í tæknihluta fyrirtækisins þó svo að Síminn leggi ávallt áherslu á að líta ekki sértaklega til kyns þegar ráðið er í störf heldur fyrst og fremst til hæfni. Hjá Símanum er rík hefð fyrir því að starfsfólk vaxi í starfi, bæði í þeim tilgangi að auka fjölbreytni og njóta víðtækari reynslu en ekki síður til þess að takast á við aukna ábyrgð. Sem dæmi byrjaði ég hérna 25 ára gömul eftir háskólanám mitt og hef því starfað hér í tíu ár. Hér upplifi ég stöðuga fjölbreytni og hef í gegnum árin tekist á við mörg mjög spennandi verkefni og hef alltaf fengið tækifæri til að vaxa.“ áherSla á að Stuðla að Samræm­ ingu StarfS og fjölSkyldulÍfS Að sögn Birnu er það í starfsmannastefnu Símans að leggja áherslu á að stuðla að jafn­ rétti starfsmanna til launa og starfs tækifæra, samræmingu starfs og fjölskyldu lífs. ,,Við lítum svo á að ekki þurfi að nefna sérstaklega kyn í þessu sambandi því í huga þeirra sem stjórna hjá Símanum á það að vera sjálfgefið í dag að karl og kona eigi jafnan rétt til allra starfa fyrir sömu laun. “ ÍSlenSkt ferðaSumar Í hávegum haft Svo huganum sé beint að öðru en jafnréttis­ málum segir Birna að sumarið sé í brenni­ depli hjá Símanum. ,,Sumaráherslur Símans bera yfirskrift­ ina „Meira Ísland með Símanum“. Þar er íslenskt ferðasumar í hávegum haft en við viljum kenna fólki að fá sem mest út úr snjall símanum sínum á 3G – kerfi Símans, sem er stærsta og þéttasta 3G – netið. Við viljum auðga líf viðskiptavina okkar og bæta þannig við upplifunina á ferðalögum. Við komum þessu m.a. á framfæri með stuttum þáttum frá áhugaverðum stöðum með skemmtilegum og fræðandi upplýs­ ingum. Þættina má finna á vef Símans, Youtube og Facebook. Starfsmannastefna Símans að stuðla að jafnrétti ,,Síminn er ávallt á höttunum eftir góðu fólki og stjórnendur hér hafa mikinn áhuga á að fjölga kvenfólki í tæknihluta fyrirtækisins þó svo að Síminn leggi ávallt áherslu á að líta ekki sérstaklega til kyns þegar ráðið er í störf heldur fyrst og fremst til hæfni.” síminn Birna Ósk Einarsdóttir framkvæmdastjóri, einstaklingssviðs Símans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.