Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 128

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 128
128 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 jafnréttisstEfna fyrirtækja Hjá Íslandsbanka eru fjórir af átta framkvæmda stjór­um konur og tvær konur eiga sæti í stjórn bankans. Af sjö varastjórnarmönn­ um hans eru fjórar konur. Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsinga­ fulltrúi Íslandsbanka, segir að svipað hlut­ fall sé einnig í dótturfyrirtækjum bankans: „Kona er t.a.m. framkvæmdastjóri Kredit­ korta og Íslandssjóða þar sem kona er einn ig stjórnarformaður. Þá eru tvær konur í stjórnum Miðengis og Íslandssjóða og þrjár í stjórnum Borgunar og Kreditkorta. Af stjórnendum bankans eru 48% konur og 52% karlar.“ fyllSta jafnræðiS er gætt Er Íslandsbanki með ákveðna stefnu innan fyrirtækisins í jafnréttismálum? „Já, Íslandsbanki hefur það að leiðarljósi að staða karla og kvenna innan bankans sé jöfn og fyllsta jafnræðis sé gætt. Þá er bankinn í samstarfi við SA og Jafnréttis­ stofu um jafnréttisvottun Staðlaráðs sem felur í sér vottun á jafnlaunastefnu bankans. Íslandsbanki hefur skrifað undir jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact og hefur því skuldbundið sig til að sýna frumkvæði og vinna að bætt­ um jafnréttismálum innan fyrirtækisins og sýna samfélagslega ábyrgð. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í jafnréttismálum innan Íslandsbanka en fyrir fimm árum átti engin kona sæti í framkvæmdastjórninni. Íslandsbanki hlaut Gæfuspor FKA árið 2011 fyrir að hafa skarað fram úr við að virkja kraft kvenna innan sinna raða.“ ný fjármálamiðStöð Hvað er að gerast hjá Íslandsbanka nú í sumar? „Það er að vanda mikið um að vera hjá okkur í sumar. Í júní opnum við nýja fjármálamiðstöð á Suðurlandsbraut 14. Í henni sameinast tvö útibú auk þess sem Íslandsbanki – fjármögnun flytur á aðra hæð hússins í júlí. Þetta verður öflug fjár­ málamiðstöð með kraftmiklu starfsfólki. Svo er undirbúningur fyrir Reykjavíkur­ maraþonið í hámarki. Í fyrra var í fyrsta sinn boðið upp á boðhlaup þannig að fólk getur tekið sig saman og hlaupið heilt maraþon. Framkvæmdastjórnin okk ar ætl ar einmitt að gera þetta og á bara eftir að kasta upp á hver hleypur síðustu 12,5 km. Ég hvet að sjálfsögðu alla til að hlaupa til góðs. Skora á sjálfan sig, ná svo markmiðun um og láta gott af sér leiða í leiðinni.“ Eru einhverjar nýjungar á döfinni? „Íslandsbanki er alltaf að skoða nýjungar fyrir viðskiptavini sína. Sumar þeirra sem við höfum hrint í framkvæmd eru jafnvel hugmyndir frá viðskiptavinum okkar. Gott dæmi um það er ný þjónusta sem snýr að því að losna við FIT­kostnaðinn. Það var viðskiptavinur bankans sem stakk upp á þessari nýjung á stefnufundi hjá bankanum og í júní varð hún að veruleika. Undanfarið hefur aðaláherslan verið á að ljúka úrvinnslu skuldamála bæði einstakl­ inga og fyrirtækja. Eðlilega hefur hug­ myndavinna og vöruþróun snúist mikið um hvernig hægt er að koma til móts við viðskiptavini okkar í þeim málum, dæmi um það er t.a.m. ný hraðleið í 110% aðlög­ un skulda. Við horfum þó að sjálfsögðu líka til framtíðar og tekur sú vinna mið af því að aðstæður eru hægt og sígandi að breytast í íslensku efnahagslífi.“ af stjórnendum bankans eru 48% konur og 52% karlar Íslandsbanki hefur það að leiðarljósi að staða karla og kvenna innan bank- ans sé jöfn og fyllsta jafnræðis sé gætt. Þá er bankinn í samstarfi við SA og Jafnréttisstofu um jafnréttisvottun Staðlaráðs sem felur í sér vottun á jafnlaunastefnu bankans. Íslandsbanki Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka. WWW.N1.IS SJÁUMST Í SUMAR! N1 tekur vel á móti þér á fleiri en 120 stöðum um land allt. Við bjóðum upp á góða og fjöl- breytta þjónustu bæði fyrir þig og bílinn þinn. Þar að auki bjóðum við ókeypis nettengingu og höfum opið allan sólarhring- inn á völdum stöðum. WI-FI Líttu við hjá okkur. Við tökum alltaf vel á móti þér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.