Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 144

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 144
144 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 N ýtt skipulag Ný ­ herj a sam stæð­ unnar var kynnt 1. apríl. Skyggnir og Sense voru sam ­ einuð inn í Nýherja auk þess sem Vigor sameinaðist Applicon og EMR sameinaðist TM Software. Við skipulagsbreytingarnar tók Elsa M. Ágústsdóttir við nýju starfi framkvæmdastjóra Smásölusviðs og er hún fyrsta konan sem gegnir framkvæmda­ stjórastöðu hjá Nýherja. „Eftir sameiningu eru rekstrar einingar samstæðunnar stærri og skipulag þannig að við get um enn betur mætt þörfum okkar viðskiptavina. Hlutverk Smá­ sölu sviðsins er að annast rekstur verslana félagsins, dreifi ngu til endursöluaðila, sölu í netverslun auk sölu á rekstr ar­ vörum til fyrirtækja og stofn ana. Verkefnið er spennandi og næstu misseri fara í að sam ­ hæfa starfsemina og blása til frekari sóknar á markaði. Það er breiður hópur af frábæru fólki sem vinnur hjá Nýherja og gaman að fá tækifæri til takast á við þær áskoranir sem eru framundan með þessum góða hópi.“ Elsa er gift Magnúsi Salberg Óskarssyni sem stýrir Viðskipta­ deild Gagnaveitu Reykja víkur og þau eiga Pétur Mikael, Hjördísi Júlíu og Dag Salberg, sem Magnús átti af fyrra hjónabandi. „Ég fór á Bifröst 1995 og er mjög ánægð með þá ákvörðun. Námið var skemmtilegt og hefur nýst mér mjög vel á mínum starfsferli. Umhverfið var eins­ takt og skemmtileg stemning sem skapaðist meðal nemend­ anna. Eftir að námi lauk vann ég hjá Símanum og Vodafone. Ég kom svo til starfa til Nýherja 2006 sem markaðsstjóri Nýherja og dótturfélaga. Við hjónin æfum CrossFit í Sporthúsinu sem er alveg frá ­ bært. Skemmtilegar æfingar en ekki síður skemmtilegur félagsskapur. Svo finnst okkur alveg sérstaklega gaman að bjóða fólki heim og skipar matargerðin þá oft stóran sess enda matargerð eitt helsta áhugamálið. Framundan er að taka upp hlaupa skóna en planið er sett á 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu. Ég hef farið nokkrum sinnum í 10 km hlaup og stefnan tekin á að bæta tímann eitthvað í ágúst en aðallega að hafa gaman af. Stefnan verður kannski á hálft maraþon að ári. Sumarfríið verð ur tekið innanlands en við stefnum á stutta haustferð, enda synd að fara frá Íslandi yfir sumartímann, þó svo að sum arið láti eitthvað bíða eftir sér í ár.“ Elsa M. Ágústsdóttir – framkvæmdastjóri Smásölusviðs hjá Nýherja „Framundan er að taka upp hlaupaskóna en planið er sett á 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu. Ég hef farið nokkrum sinnum í 10 km hlaup og stefnan tekin á að bæta tímann eitthvað í ágúst en aðallega að hafa gaman af.“ Nafn: Elsa M. Ágústsdóttir Fæðingarstaður: Reykjavík, 12. nóvember 1971 Maki: Magnús Salberg Óskarsson Börn: Hjördís Júlía (alveg að verða 8 ára eins og hún myndi segja), Pétur Mikael (9 ára) og Dagur Salberg (11 ára), sonur Magnúsar af fyrra hjónabandi Menntun: BSc í viðskiptafræði frá Bifröst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.