Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 134
134 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011
þær BruTu ÍSinn
Frum kvöð ull, braut ryðj andi, ís brjót ur; allt eru þetta orð sem not uð eru yfir ein stak linga sem
brot ið hafa blað í sög unni, orð ið til þess að breyta gangi henn ar eða við horf um sam fé lags ins.
O
rð ið ís brjót ur kem ur úr gömlu at hafna máli og er skil
greint í orða bók sem skip, sér stak lega styrkt til þess
að brjót ast í gegn um haf ís. Þær kon ur sem brot ið
hafa blað í at vinnu sögu lands ins hafa senni lega
flest ar þurft á ein stök um styrk að halda, sum ar hafa
haft og hafa þokka legt bak land, aðr ar brut ust og brjót ast á fram af
eig in ramm leik. Það þyk ir sem bet ur fer ekki leng ur saga til næsta
bæj ar þótt kona verði fram kvæmda stjóri, for stjóri eða for seti og
þó – sum um þyk ir al veg nóg um kynjaum ræð una. Það virð ist hins
vegar vera öllu nú tíma legri hindr un en haf ís sem mæt ir kven kyns
braut ryðj end um og frum kvöðl um á tækni væddri 21. öld inni, nefni
lega gler þak, hindr un sem virð ist vera ó sýni leg en er á þreif an leg.
Og þeir sem gera lít ið úr henni geta ein fald lega lit ið á töl urn ar.
S
tund um segja þær miklu meira en mörg orð. Frjáls
versl un tók sam an fróð leik um nokkr ar þeirra kvenna
sem brutu ís inn í ís lenskri at vinnu og stjórn mála sögu
og kann aði hlut fall kynj anna í við kom andi stétt um og
geir um at vinnu lífs ins.
TexTi: endurbirT grein úr frjálSri VerSlun efTir unni jÓhAnnSdÓTTir
Brí et Bjarn héð ins dótt ir
Brí et Bjarn héð ins dótt ir stofn aði Kvenna blað ið árið 1895 og stóð að
stofn un Kven rétt inda fé lags Ís lands árið 1907 en hún var for mað
ur þess til 1926. Brí et bauð sig á samt þrem ur öðr um kon um fram
á Kvenna lista til bæj ar stjórn ar Reykja vík ur árið 1908 og var kjör in.
Hún var auk þess fyrst ís lenskra kvenna til þess að bjóða sig fram
til Al þing is árið 1916, varð þá vara þing mað ur fyr ir Heima stjórn ar
flokk inn, og hún var í for sæti á sér stök um kvenna lista í þing kosn
ing un um 1926, en náði ekki kjöri.
1895