Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 118

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 118
118 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 jafnréttisstEfna fyrirtækja Hjá Veisluturninum starfar fjölbreyttur hópur einstakl­inga á ýmsum aldri og af ólíkum uppruna. Að sögn Þórey Ólafsdótt­ ur, sölu og markaðsstjóra, er lögð áhersla á að styrkleikar hvers og eins starfsmanns fái að njóta sín og allir hafi jöfn tækifæri til þess að vaxa og dafna í starfi. „Í þjónustuhandbók starfsmanna er m.a. fjallað um jafnréttismál en í ljósi þeirrar vakningar sem orðið hefur í þessum mála­ flokki á síðustu árum þá vinnum við nú að því að skýra og skerpa okkar stefnu.“ hlutfall kvenStjórnenda er 33% Hvert er hlutfall kvenna á meðal stjórn­ enda hjá Veisluturninum/Nítjándu? Og hvert er hlutfall þeirra í stjórnum? ,,Í stjórn félagsins sitja aðeins karlmenn en í daglegum rekstri fyrirtækisins er kynja­ hlutfallið þó jafnara. Hjá okkur eru ríflega 50 starfsmenn, þar af eru stjórnend ur þrír talsins; framkvæmdastjóri, sölu­ og markaðsstjóri og yfirmatreiðslumeist­ ari sem gegnir að sjálfsögðu ómissandi hlutverki í því rekstrarumhverfi sem við störfum í. Hlutfall karlmanna meðal stjórn­ enda fyrirtækisins er því 66% og hlutfall kvenstjórnenda 33%. Millistjórnendur hjá okkur eru sex talsins og kynjahlutfall jafnt meðal þeirra. Við leggjum ríka áherslu á að virkja þátttöku þessara einstaklinga í daglegum rekstri og stefnumótun Veisluturnsins/Nítjándu. Í eldhúsi starfa vaktstjórar af báðum kynjum auk vaktstjóra í sal. Veitingastjórn er í hönd­ um karlmanns en aðalbókari og gjaldkeri félagsins er kona.” diSney­herbergið Slær Í gegn Hvað er helst að gerast hjá Veisluturn­ inum nú í sumar? ,,Það er nóg um að vera hjá okkur í sumar. Eins og vera ber yfir sumartímann er mikið bókað af brúðkaupum sem og öðr um viðburðum. Einnig mun fjöldi ferða manna sækja okkur heim í sumar; hópar í hátíðarkvöldverði í veislusölum Veislu turnsins, einstaklingar og hópar sem koma eingöngu til þess að upplifa og njóta kvöldverðarhlaðborðs Nítjándu eða gestir af skemmtiferðaskipum sem vilja njóta útsýnis og gæða sér á léttum veitingum yfir daginn. Sem fyrr nýtur brönsinn okkar mikilla vinsælda fyrir hópa og einstaklinga. Við erum stolt af því að bjóða frábæra aðstöðu fyrir yngri kynslóðina og veitingar við allra hæfi. Disney­herbergið hefur heldur betur slegið í gegn hjá fjölskyldufólki enda fáir staðir sem bjóða jafngóða aðstöðu og Nítjánda. Hjá Veisluturninum er lögð rík áhersla á nýsköpun og vöruþróun. Nýlega kynntum við Nítjánda BodFit­matarpakkana okkar sem auðvelda fólki að halda sér í formi með réttu mataræði. Við vitum að í daglegu amstri er erfitt að gæta að mataræðinu, borða rétt samsettan mat og á réttum tíma. Þetta höfðum við í huga við samsetningu Nítjánda BodyFit. BodyFit­matarpakkarnir sem seldir eru á www.bodyfit.is hafa slegið í gegn auk þess sem fjölmörg fyrirtæki hafa tekið sig saman og fest kaup á Nítjándu BodyFit­matarpökkum. Á næstu vikum kynnum við einnig glæ ­ nýja Lifðu vel­línu sem eru hollir og bragð ­ góðir tilbúnir réttir eða máltíðir. Lifðu vel verður til sölu á völdum stöðum á höfuð ­ borgarsvæðinu, jafnt í verslunum sem í fyrirtækjum. Lifðu vel­máltíð er bragðmikil og gómsæt, unnin úr fersku íslensku hráefni og án viðbætts sykurs og allra aukaefna, rotvarnar­ og litarefna sem skaða heilsuna. Allar nánari upplýsingar um vörur okkar og þjónustu má nálgast á www.nitjanda.is.” allir hafa jöfn tækifæri til þess að vaxa í starfi „Í þjónustuhandbók starfsmanna er m.a. fjallað um jafnréttismál en í ljósi þeirrar vakningar sem orðið hefur í þessum málaflokki á síðustu árum þá vinnum við nú að því að skýra og skerpa okkar stefnu. “ Veisluturninn/Nítjánda Þórey Ólafsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Veisluturninn / Nítjánda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.