Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 106

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 106
106 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 jafnréttisstEfna fyrirtækja Við teljum okkur hafa náð ágætum árangri í að jafna hlut karla og kvenna í stjórnunarstörfum hjá okkur, þótt við séum ekki komin alla leið. Endurskoð endastéttin var í eina tíð dæmi­ gerð karlastétt, þannig að það er viðbúið að það taki nokkurn tíma að koma á jöfnuði innan hennar,“ segir Anna Þórðardótt­ ir, hluthafi og stjórnarmaður hjá KPMG. KPMG er leiðandi þekkingarfyrir tæki sem býður þjónustu á þremur sviðum; endur­ skoðunarsviði, skatta sviði og fyrirtækja­ sviði. Um 240 manns starfa hjá fyrirtækinu á Íslandi á 11 skrif stofum og starfsstöðv­ um vítt og breitt um landið. Hluthafar fyrirtækisins eru 32 en þar af eru 10 konur. Í starfsmanna stefnu fyrirtækisins er kveðið á um jafnan rétt kynjanna á öllum sviðum og er það í samræmi við alþjóðlega stefnu KPMG þar sem fram kemur að hlutfall hluthafa innan fyrirtækisins skuli vera sem jafnast og hlutfall kvenna að lágmarki 25%. Fram kemur í jafnréttisstefnu KPMG að jafn réttis sé gætt milli kvenna og karla, hver starfsmaður sé metinn á eigin for ­ sendum og fyllsta jafnræðis gætt milli allra starfsmanna. Með því móti hyggist fyrirtækið stuðla að tryggð, góðum starfs­ anda og jákvæðum viðhorf um starfs­ manna til heilla bæði fyrir þá og starfsemi félagsins. Ímynd endurSkoðandanS ekki lengur karllæg Auður Ósk Þórisdóttir, hluthafi og sviðs­ stjóri endurskoðunarsviðs KPMG, bendir á að hlutfall kvenna í hópi hluthafa hjá KPMG Íslandi sé 30% og hlutfall kvenna í hópi löggiltra endurskoðenda hjá KPMG sé 40%, „og er mun hærra en hjá sambæri­ legum fyrirtækjum hér á landi og töluvert hærra en hjá flestum skrifstofum KPMG í nágrannalöndum okkar,“ segir hún. „Árang­ ur okkar í því að jafna hlut kynjanna hef ur stundum komið til tals í samtölum við kollega okkar erlendis og fram hefur komið það sjónarmið að konur hrökklist úr þess­ um störfum sökum þess hversu krefjandi þau eru og vinnuálag mikið.“ Anna kveðst hafa velt því fyrir sér hvers vegna hlutfall kvenna sem hluthafa, og eða í hópi lög­ giltra endurskoðenda, sé hærra hjá KPMG. „Mér hefur flogið í hug að ein ástæða þess geti falist í fyrirmyndunum, þegar ákveðnu hlutfalli kvenna er náð í hópn um verði það auðveldara fyrir þær sem á eftir koma að ná inn í hópinn. Ímynd endurskoðandans er ekki lengur karllæg, nú lítur fólk svo á að um sé að ræða starf sem hentar jafnt konum sem körlum,“ segir Anna. konur eru jafntilbúnar og karlar að taka að Sér krefjandi Störf Þær Auður og Anna benda á að aðbúnaður barnafólks, m.a. aðgengi að góðri vistun fyrir börn, skipti verulegu máli þegar komi að því að jafna rétt kynjanna og eins skipti jafnrétti innan heimilanna miklu máli. Stað an á þeim vettvangi sé eflaust betri hér á landi en víða annars staðar. „Það er okkar reynsla að konur eru að öllu jöfnu jafntilbúnar og karlar til að taka að sér krefj andi störf. Við höfum verið svo lánsöm að hafa á að skipa kraftmiklu og duglegu fólki af báðum kynjum sem er tilbúið að leggja mikið á sig til að unnt sé að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu,“ segja þær Auður og Anna. Benda þær á að starf endurskoðenda sé með þeim hætti að á ákveðnum tímum árs sé álagið mikið og vinnudagurinn langur. „Við erum hins vegar sveigjanleg og því hefur starfsfólk okkar tækifæri til að draga úr vinnu þegar álagið er minna,“ fyrirmyndir skipta máli Hlutfall kvenna í hópi hluthafa hjá KPMG Íslandi er 30% og hlutfall kvenna í hópi löggiltra endurskoðenda hjá fyrirtækinu er 40%, sem er mun hærra en hjá sambærilegum fyrirtækjum hér á landi og töluvert hærra en hjá flestum skrifstofum KPMG í nágrannalöndunum. KPMG Á myndinni eru frá vinstri Auður Þórisdóttir, Helga Harðardóttir, Soffía Björgvinsdóttir, Margrét Flóvenz, Guðný Helga Guðmundsdóttir og Anna Þórðardóttir. Hrafnhildur Helgadóttir, Margrét Guðjónsdóttir og Sigríður Helga Sveinsdóttir. síminn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.