Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 50
50 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 Guðrún Blöndal, forstjóri Arion verðbréfavörslu. „Svava byrjaði ellefu ára að vinna í sjoppu og síðar vann hún á kassa í kjörbúð. Hún fór líka stundum með pabba á skrifstofuna á þessum tíma,“ segir Ásgeir Johansen, bróðir Svövu og framkvæmdastjóri RJC, sem er sjö árum yngri. Faðir þeirra stofnaði heildsöl una Rolf Johansen & Co. árið 1957. Ásgeir minnist þess að fataskápur Svövu hafi alltaf verið troðfullur af fötum í samanburði við skápa systra þeirra. Hún fór síðan sem unglingur að sýna á tísku sýningum á vegum Módel 79 og verslunarrekstur tók við þegar hún var tæplega 17 ára. „Svava hefur alltaf verið hjálpsöm og umhyggju­ söm. Hún er sú sem hringir reglulega í fólk í fjöl skyld­ unni, tékkar á því og ýtir á það að fara í læknis skoðanir, nudd og fleira. Hún er alltaf að hugsa um fólkið í kring um sig. Ég held að ættingjar og vinir Svövu myndu segja að hún væri mjög hlý en svo kem ur kannski andstæðan í viðskiptum. Þar getur hún verið ansi beitt þótt hún sé alltaf sann gjörn. Hún er ákveðin í öllu sem hún gerir. Svava er umhyggjusöm, dugleg og heil manneskja.“ (Svava er stjórnarformaður NTC og hún er í stjórnum Viðskipta ráðs, FKA og Kringlunnar.) umhyggjusöm, dugleg og klár Svava Johansen, eigandi NTC Ásgeir Johansen, bróðir Svövu og framkvæmdastjóri RJC. Skráðu þig í vinaklúbb Bláa Lónsins og þú færð 25% afslátt af silica mud exfoliator. Gildir til 31. ágúst 2011 í verslunum okkar; Bláa Lóninu, Laugavegi 15, Hreyfingu & Blue Lagoon Spa og Vefverslun. Nánari upplýsingar á bluelagoon.is/vinaklubbur Nýtt frá Blue Lagoon Silica mud exfoliator er endurnærandi skrúbb fyrir andlit og líkama. Varan byggir á kísil Bláa Lónsins og inniheldur örfínar kísilagnir sem slípa húðina og fjarlægja dauðar húðfrumur. Húðin fær fallega og jafna áferð og er betur undirbúin til að taka á móti raka og næringu. Einstök náttúruleg vara án parabena. Fallegri húð með silica mud exfoliator Margrét Sveinsdóttir, frkvstj. eignastýringar Arion banka. Perla Ösp Ásgeirsdóttir, frkvst, áhættustýringar hjá Landsbankanum. Jónína S. Lárusdóttir, fram­ kvæmdastjóri lögfræðisviðs Arion banka. Bryndís Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri. Sigríður Hrólfsdóttir, varaformaður bankaráðs Landsbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.