Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 45
FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 45 Orkumikil og einlæg Una Steinsdóttir, framkvæmda­ stjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka „Sem stjórnandi er Una dæmigerður „transformational“ stjórn andi; gerir kröfur um skýr markmið og sýn og með mann skilningi, „karisma“ og hvatningu nær hún að fá hópinn til að áorka miklu,“ segir Gylfi Dalmann Aðalsteins­ son, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. „Það er ekki heiglum hent að vera stjórnandi í fjármálafyrirtæki við þær aðstæður sem ríkt hafa hér á landi síðustu þrjú ár en þar hafa eiginleikar Unu notið sín. Hún er sífellt að leita að áskorunum og hún gerir miklar kröfur til sjálfrar sín og annarra. Helstu ókostir hennar eru þeir að hún á það til að vera hvatvís og er stundum komin á undan sér.“ Gylfi segir að Una sé orkumikil, einlæg og skemmtileg og að það sé aldrei lognmolla í kringum hana. „Hún er fljót að setja sig inn í aðstæður og átta sig á hlutunum. Það er sérlega skemmtilegt að umgangast Unu en hún hefur alltaf mikið að gera hvort sem það er vegna vinnu, vina eða fjölskyldunnar sem er einstaklega samhent. Una er matgæðingur mikill, frábær kokkur og höfðingi heim að sækja.“ Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Klár og harðdugleg „Helga er mjög klár, vel menntuð og harðdugleg,“ segir Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu. „Hún vann hjá mér í nokkur ár en þá var hún búin að vinna hjá erlendum fyrirtækjum þannig að hún kom hingað með mikla reynslu og þekkingu sem nýttist okkur mjög vel. Það sem sló mann fyrst var þessi frjóa hugsun og svolítið önn­ ur sjónarhorn sem sjálfsagt hefur mótast af því að hún hafði menntað sig og starfað erlendis. Hún hefur mjög alþjóðlegan reynsluheim. Þetta ásamt því að hún er mjög dugleg og vinnusöm gerir það að verkum að hún er að mínu mati mjög fram­ bærilegur starfsmaður og stjórnandi. Reynsla okkar af verkstjórn hennar var mjög góð. Hún er mjög skemmtileg og frumleg.“ (Helga er stjórnarformaður Frumtaks, Gagnavörslunnar og Mentors og stjórnarmaður í NIKITA og Innovit.) Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.