Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 126

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 126
126 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 jafnréttisstEfna fyrirtækja BDO á Íslandi er nýtt og vax­andi fyrirtæki sem er hluti af alþjóðlegu neti endurskoðun­ar­ og ráðgjafafyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO. Á heimsvísu er BDO fimmta stærsta endurskoðunarkeðjan. Helga Harðardótt ir og Sigrún Guðmundsdóttir, löggiltir end­ ur skoðendur og eigendur BDO ásamt Tinnu Finnbogadóttur, forstöðumanni fyrirtækja­ ráðgjafar BDO, eru hluti af stjórnendateymi BDO. „Allir stjórnarmenn félagsins eru konur og er ein þeirra lykilstjórnandi hjá BDO í Noregi. Hún er öflug og þekkt kona innan endurskoðunarstéttarinnar í Evrópu og við teljum okkur lánsöm að hafa fengið jafnáhrifamikla konu til liðs við okkur. Okk ur þykir það sýna vilja BDO til þess að efla starfsemina á Íslandi. Við viljum gjarnan að stjórnendur okk­ ar og starfsfólk hafi ólíkan bakgrunn og reynslu og hlökkum til að bæta við okkur fólki sem gefur okkur nýja sýn á mögulegar lausnir verkefna. Þetta endurspeglast m.a. í jafn rétt is stefnu BDO.“ Helga, Sigrún og Tinna segja að BDO leggi áherslu á ná­ lægð við viðskiptavininn og aðgengi að fagmönnum. „Við viljum gjarnan vinna með viðskiptavininum við lausn verk­ efna og skilja eftir þekkingu hjá honum. Í endur skoðun er þetta t.d. gert með því að meginhluti endurskoðunar er framkvæmd­ ur allt árið um kring í stað þess að það sé eftir lok reikningsársins og viðskiptavinir fá virðisaukandi ábendingar um innra eftirlit og góða stjórnarhætti. BDO á Íslandi er stolt af því að eiga bak ­ hjarl í samstarfsaðilum sínum í Noregi sem eiga hlut í félaginu og einn af þremur stjórnar mönnum. Með virkri erlendri eignaraðild og farsælu faglegu samstarfi við Noreg hefur BDO á Íslandi tækifæri til þess að bjóða viðskiptavinum sínum alla þá þjónustu sem þeir þurfa og þá fagmennsku sem þeir eiga skilið. Einn starfsmanna okkar hefur verið hluti af fyrirtækja ráðgjafateymi BDO í Osló og tekið þátt í mörgum spenn andi verkefnum þar. Við erum jafnframt að útfæra frekari aðkomu starfsmanna okkar að verkefn­ um í Evrópu sem og að færa erlenda sér­ þekkingu til viðskiptavina okkar hér heima. ný nálgun og ný tækifæri Samstarfsfélagar okkar í Noregi samein­ uðust nýlega fyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum á starfsháttum fyrirtækja og stofnana, meðal annars vegna misferlis og sviksemi. Þeir hafa komið að rannsóknum á öryggismálum, skattalagabrotum, að rekja peningaslóð o.fl. fyrir alþjóðlegar stofnanir eins og Sameinuðu þjóðirnar. Við höfum mörg tækifæri til þess að nýta reynslu þeirra hér heima við uppbyggingu innra eftirlits og áhættustjórnunarkerfa fyrir viðskiptavini okkar. Við sjáum einnig mörg spennandi tæki­ færi í nýrri nálgun og faglegum áhersl um. Þetta á meðal annars við um innra eftirlit og samhæfða áhættustjórnun. Við viljum leiða stjórnendum fyrir sjónir þann ávinn ing sem þeir hafa af því að nýta innra eftirlit og eftirlitsaðgerðir þess til að ná settum markmiðum en ekki til þess eingöngu að uppfylla lagaleg skilyrði.“ nýtt og vaxandi endurskoðunarfyrirtæki „Við viljum leiða stjórnendum fyrir sjónir þann ávinning sem þeir hafa af því að nýta innra eftirlit og eftirlitsaðgerðir þess til að ná settum markmiðum en ekki til þess eingöngu að uppfylla lagaleg skilyrði.“ BDO Tinna Finnbogadóttir, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar BDO, Helga Harðardóttir, löggiltur endurskoðandi, og Sigrún Guðmundsdóttir, löggiltur endurskoðandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.