Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 41
FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 41 „Janne er afar vel skipulögð og heldur gríðarlega vel utan um allt sitt. Hún er mjög dugleg, með allt sitt á hreinu og ýtir vel á eftir því sem aðrir eiga að gera,“ segir Guðmundur Bjarnason, verkefnastjóri og samstarfsmaður Janne í framkvæmdastjórn Alcoa Fjarðaáls. „Mönn­ um finnst hún stundum vera heldur bráðlát en hún gefur aldrei neitt eftir og fær menn til að vinna. Hún á mjög gott með að fá fólk með sér í átaksverkefni og hún er gríðarlega dugleg að ræða við starfs­ menn í verksmiðjunni, enda er henni mjög umhugað um starfsmenn álversins. Helsti gallinn á henni er að hún fer stundum fram úr sér í dugnaðinum og inn á verksvið annarra.“ Guðmundur segir að mikill og röggsamur stjórnandi eins og Janne sé ekki allra „og ekki allir hennar en slíkt einkennir marga röggsama stjórnendur“. Hann segir að Janne sé létt, skemmtileg og brosmild. „Hún er hrók­ ur alls fagnaðar þegar farið er út að skemmta sér enda dönsk í báðar ættir!“ (Janne situr í stjórn Aluminiumindustriens Miljøsekretariat (AMS).) röggsamur stjórnandi Janne Sigurðsson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá Alcoa­Fjarðaáli Guðmundur Bjarnason, verkefnastjóri Alcoa Fjarðaáls. „Það fyrsta sem mér dettur í hug er þetta áræði í því sem hún er að gera; sumir myndu kalla þetta þvermóðsku,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, foresti ASÍ og æskuvinur Aðalheiðar. „Hún hefur verið mjög fylgin sér í því að innleiða hér ákveðna kaffimenningu en hún lærði á sín um tíma kaffibrennslu og ýmislegt í tengslum við undraheim kaffisins. Eftir að hún setti fyrirtækið á stofn var gaman að fylgjast með því hvað hún var einbeitt í því hvernig hún vildi gera þetta.“ Aðal­ heiður hefur lagt sig fram við að kaupa kaffi beint frá bændum sem tryggir þeim hærra verð. „Það er til marks um áherslur Aðal heiðar í uppbyggingu fyrirtækis síns að hún hefur jafnan styrkt mennta­ og skólastarf fyrir börn verkamanna hjá þeim bændum sem hún kaupir kaffi­ baunir af.“ Gylfi segir að Aðalheiður sé skemmtileg og alltaf glöð og hress. „Það er alltaf glatt á hjalla þegar maður er með Aðalheiði. Hún er góður félagi.“ (Aðalheiður er í stjórn Tækniskóla Íslands.) Mjög fylgin sér Aðalheiður Héðinsdóttir, eigandi Kaffitárs Gylfi Arnbjörnsson, foresti ASÍ. „Hún hefur verið mjög fylgin sér í því að innleiða hér ákveðna kaffimenningu en hún lærði á sín um tíma kaffibrennslu og ýmislegt í tengslum við undra heim kaffisins.“ „Móðir mín er stefnu­ föst, raunsæ og varkár í stjórn un,“ segir Sig urður Ágústs son, framkvæmda ­ stjóri hjá Agustson ehf. í Stykkis hólmi og sonur Rakelar Olsen, en mæðginin hafa unnið saman í fjölskyldu­ fyrirtækinu í hartnær tuttugu ár. „Hún er afbragðsleiðtogi, með mikil prinsipp sem hún hefur að leiðarljósi í rekstrinum og hún er sanngjarn og hvetjandi stjórnandi. Það er afskaplega gott að vera íhaldssamur og fastur fyrir í svona rekstri. Ég er stundum með full margar hugmyndir en hún nær mér niður á jörðina þannig að saman fúnkerum við afskap lega vel.“ Sigurður segir að for eldr ar sínir hafi verið strangir þegar hann var að alast upp en um fram allt sann gjarn­ ir og stutt vel við bakið á sér. „Foreldrar mínir störfuðu saman og rekst ur fyrirtækisins var iðulega ræddur við morg unverðarborðið þar sem mikilvægar ákvarð­ an ir voru oft teknar og maður fékk að fylgjast með því sem var að gerast inn an dyra.“ (Rakel situr í stjórn Agustson A/S í Danmörku og í stjórn Minjaverndar.) Sanngjörn og hvetjandi Rakel Olsen, stjórnarformaður Agustson ehf. Sig urður Ágústs son, framkvæmda stjóri hjá Agustson ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.