Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 105

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 105
FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 105 allir stjórnendur Cintamani eru konur Hlutfall kvenna á meðal stjórnenda Pennans er 55%; þ.m.t. fram­kvæmda s tjórn, sviðsstjórar og versl unarstjórar. Það sitja tvær konur í stjórn fyrir tækisins af fimm stjórnarmönn um. Hversu margir kvendeildarstjórar starfa hjá ykkur? Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðs­ stjóri Pennans, segir að starfs stöðvar fyrir­ tækisins séu dreifðar og tilheyri skrifstofu, verslunum og lager: „Alls eru verslanir Pennans 18 talsins á landsvísu. Á þessum starfsstöðvum starfa samtals 16 konur sem millistjórnendur. Það má því með sanni segja að fyrirtækið búi yfir miklu og góðu kvenlegu innsæi. Penninn er með ákveðna stefnu í jafnrétt­ ismálum sem er hluti af starfsmannastefnu fyrirtækisins. Hún gengur í meginatriðum út á að jafna stöðu karla og kvenna hjá fyrir ­ tækinu. Gætt er jafnréttis við ráðningar og leitast er við að greiða jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Sama gildir um starfsþróun, stöðubreytingar, símenntun og önnur starfsskilyrði. Eitt af markmiðum fyrirtækisins er að láta ekki sitt eftir liggja í að rjúfa staðalmyndir kynjanna á vinnu­ markaði þannig að bæði kynin eiga að geta gengið í öll störf. Þannig hámarkar Penninn bestu nýtingu á starfsfólki og eykur fjölbreytni og sveigjanleika á fáan­ legum störfum innan fyrirtækisins. Þegar fyrirtækið leitar eftir starfsfólki er horft á hæfasta einstaklinginn fyrir starfið hverju sinni, burtséð frá því hvort umsækjandi er karl eða kona.´“ Stöðug þróun á vörum og þjónuStu Hvernig árar um þessar mundir hjá Pennanum? „Að undanförnu hafa staðið yfir hag ræð­ ingar í rekstri fyrirtækisins og horfum við björtum augum á framtíðina.“ Eru einhverjar nýjungar á döfinni? „Við hjá Pennanum erum sífellt að þróa vöru okkar og þjónustu sem sinnir þörfum markaðarins hverju sinni. Á næstunni munu t.d. rúmlega 120.000 erlendir rafbóka titlar verða aðgengilegir á nýrri og bættri vef síðu; eymundsson.is. Einnig erum við óneit anlega stolt af því að stærsti hlutinn af sætum og stólum sem valin voru inn í Hörpu tónlistar­ hús eru frá Pennanum.“ Penninn er með ákveðna stefnu í jafnréttismálum „Á næstunni munu t.d. rúmlega 120.000 erlendir rafbókatitlar verða aðgengi- legir á nýrri og bættri vefsíðu; eymundsson.is.“ Penninn Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðsstjóri Pennans. Eitt af markmiðum Pennans er að láta ekki sitt eftir liggja í að rjúfa staðalmyndir kynjanna á vinnumarkaði þannig að bæði kynin eiga að geta gengið í öll störf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.