Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 115

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 115
FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 115 jafnréttisstEfna fyrirtækja Þuríður Hrund Hjartardóttir, framkvæmdastjóri neytenda­vörusviðs hjá Icepharma, segir fyrirtækið ólíkt mörgum öðrum fyrirtækjum að því leyti að hjá því starfi fleiri konur en karlar. Undanfarin fimm ár hefur Icepharma verið í hópi fyrirmyndarvinnustaða og hlotið viður kenningu frá VR, sem staðfestir að fólki líður vel að vinna hjá Icepharma enda er starfsaldur innan fyrirtækisins almennt hár. „Hjá Icepharma starfa um áttatíu manns með víðtæka þekkingu og þar af eru rúm­ lega sextíu konur,“ segir Þuríður. „Í sjö manna framkvæmdastjórn sitja þrjár konur og forstjóri fyrirtækisins er kona, Margrét Guðmundsdóttir. Ef hlutfall kvenna á meðal allra stjórnenda hjá Icepharma er skoðað eru konur þar í miklum meirihluta eða kringum 70%. Deildarstjórar eða næstu undirmenn framkvæmdastjóra sviðanna telja samtals sautján manns og þar af eru þrettán konur.“ ákveðin Stefna Í jafnréttiS málum Icepharma leggur mikla áherslu á jafnrétti og fjölskylduvænt umhverfi. „Fyrirtækið er með ákveðna stefnu innan fyrirtækis í jafnréttismálum sem leggur áherslu á jafn­ an rétt og stöðu kvenna og karla, svo sem sambærileg kjör fyrir jafnverðmæt störf, sömu möguleika til endurmenntunar og starfsþjálfunar og kynhlutlausar atvinnu­ auglýsingar svo eitthvað sé nefnt. Þá er umsækjendum ekki mismunað á grundvelli fjölskyldustöðu, hugsanlegra barneigna eða annarra þátta sem gætu talist kynbundnir einkahagir.“ breytingar og uppStokkun Þuríður segir að á neytendavörusviði hafi starfsfólkið gengið í gegnum talsverðar breytingar og uppstokkun það sem af er ári, sem leitt hefur það inn á nýjar og spenn andi brautir. „Á sviðinu starfar nú átta manna sam­ stilltur hópur karla og kvenna sem hefur það eitt að markmiði að veita fyrsta flokks þjónustu og vöru til viðskiptavina. Við leggjum mikla áherslu á að bjóða heilsu­ tengda úrvalsvöru og þekkt vörumerki frá birgjum sem eru leiðandi hver á sínu sviði. Framundan er áframhaldandi vinna að uppbyggingu sviðsins, sem er gríðarlega spennandi verkefni.“ undirbúningur nýrra vörumerkja Að sögn Þuríðar mun fyrirtækið án efa láta meira að sér kveða á næstu misserum og árum. „Undanfarið höfum við verið að kynna til leiks fleiri tegundir innan okkar vinsælustu vörumerkja til að styrkja þau, t.d. lífræna ungbarnamjólk frá Hipp sem slegið hefur í gegn hjá foreldrum og aukið úrval í vítamínlínunni Vitabiotics sem er vinsælasta vítamínið í Bretlandi, svo eitt­ hvað sé nefnt. Samhliða því að styrkja þau vörumerki sem við erum með erum við einnig að undirbúa komu nokkurra nýrra merkja á markað sem við bindum miklar vonir við.“ fleiri konur en karlar „Fyrirtækið er með ákveðna stefnu í jafnréttismálum sem leggur áherslu á jafnan rétt og stöðu kvenna og karla, svo sem sambærileg kjör fyrir jafn- verðmæt störf, sömu möguleika til endurmenntunar og starfs þjálfunar og kynhlutlausar atvinnuauglýsingar, svo eitthvað sé nefnt.“ Þuríður Hrund Hjartardóttir, framkvæmdastjóri neytendavörusviðs hjá Icepharma. Icepharma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.