Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Síða 64

Frjáls verslun - 01.02.2011, Síða 64
64 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 En þá var líka leikurinn „Tug of Mind“ til ­ búinn hjá MindGames og hann kom á mark ­ að skömmu fyrir jól. aFslöppun „Tug of Mind“ þýðir eiginlega Hugtog með sama hætti og „Tug of War“ á ensku er sami leikur og reiptog á íslensku. Sjálfur leikurinn er aðeins seldur á netinu og kost ar 10 Bandaríkjadali eða um 1.200 ískr. Auk þess þarf sérstakt höfuðtól, sem nemur hugar orkuna, og það kostar um 12.000 ískr. Leikurinn Hugtog snýst um að slappa af. Afslöppun og einbeiting er forsenda þess að komast áfram. Hugmyndin er að fólk geti í önnum dagsins tekið sér smáhvíld og leikið leik þar sem áherslunar eru þveröfug ar við spennuleiki. Leikurinn var fyrst sýndur á leikjakaup stefnu í Kaliforníu – Game Developers Conference – vorið 2010 og vakti mikla athygli. Núna stendur MindGames á þeim tímamót um að varan er tilbúin en það þarf að fá inn meira fjármagn og fast starfslið til markaðssetningar og sölu. Enn er Deepa ein í fullu starfi hjá MindGames en hinir í félaginu sinna öðrum störfum með hluta­ störfum og verktöku fyrir MindGames. Styrkir hafa komið frá opinberum þróunar­ sjóðum og Deepa segir að hugmyndin sé að finna samstarfsfélag til frekari þróunar, markmiðið sé að reksturinn standi undir sér á árinu. Leikurinn Tug of Mind, Hugtog, er aðeins seldur á netinu og kostar 10 Bandaríkjadali eða um 1.200 kr. Auk þess þarf sérstakt höf uð - tól, sem nemur hugarorkuna, og það kostar um 12.000 kr. Olís hefur í fjölda ára stutt við margskonar verkefni í tengslum við verndun náttúr unn ar. „Það má segja að við séum í þeim geira sem mengunarhætta gæti stafað af og þess vegna hefur það skipt miklu máli að hafa valið þessa leið,“ segir Jón Ólafur Halldórs son, fram kvæmdastjóri sölusviðs Olís. Þegar stjórnendur fyrirtækisins ákváðu árið 1992 að hefja samstarf við Landgræðsl­ una undir kjörorðinu Græðum landið með Olís höfðu þeir ákveðið að sýna í verki að þeim væri umhugað um verndun náttúr­ unnar. Á 70 ára afmæli sínu árið 1997 gaf fyrir­ tækið út umhverfisstefnu fyrir starfsemina þar sem segir að það vilji stuðla að því að hver kynslóð skili landinu og auðlindunum í betra horfi til þeirrar næstu. „Meðferð okkar á söluvörum og val á rekstr arvörum tekur mið af þessu og einn ig vöruþróun, endurnýting umbúða og förgun. Til þess að sýna hug okkar til umhverfis­ ins höfum við lagt metnað í að ganga snyrtilega frá öllu okkar umhverfi og gera stöðvarnar fínar. Til marks um hversu vel hefur til tekist má nefna að við höfum fengið um hverfisverðlaun Reykjavíkur.“ Meðal umhverfisverndarverkefnanna sem Olís hefur tekið þátt í er samstarf um útgáfu bæklingsins Gerum bílana græna. „Þetta var samvinna FÍB, FIA Foundation, Bridge­ stone og Olís. Bæklingurinn er hluti af alþjóðlegu umhverfisátaki FIA sem nefn ist Make Cars Green eða Gerum bílana græna. græn bylting á bensínstöðvum Umhverfisvernd skipar stóran sess í rekstri Olís og hefur samstarf við Landgræðsluna og skógræktarfélög staðið í áratugi. Nú ætlar fyrirtækið að bjóða upp á græna orkugjafa á bensínstöðvum. Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri sölusviðs Olís. TexTi: inGibJörG b. sveinsdóTTir Mynd: Geir ólafsson Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri sölusviðs Olís. orka og iðnaður Á næstu árum mun Rio Tinto Alcan fjárfesta fyrir 57 milljarða króna í álverinu í Straumsvík. Ráðist hefur verið í tvö stór verkefni. Straumhækkun mun auka afköst kerskálanna og skapa 360 ný störf þegar framkvæmdir standa sem hæst á þessu ári. Breytingar á steypuskála auka verðmæti framleiðslunnar og skapa um 150 ný störf á árinu. Samanlagt kalla þessi verkefni á 620 ný ársverk á Íslandi. Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is 620 ný ársverk í Straumsvík Bandarísk-indverska taugavísindakonan Deepa Lyengar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.