Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2011, Síða 22

Frjáls verslun - 01.04.2011, Síða 22
22 FRJÁLS VERSLUN 4.tbl.2011 Mímir-símenntun vinnur með atvinnulífinu Námsleiðir Námsleiðir eru kenndar eftir námsskrám staðfestum af menntamálaráðuneytinu sem metnar eru til eininga á framhaldsskólastigi. Lengd þeirra er frá 60 upp í 600 kennslustundir. Dæmi um námsleiðir er nám fyrir starfs- fólk sem vinnur við öryggisgæslu, aðhlynningu, jarðlagn- ir, verslun og flutninga. Nánari upplýsingar í síma 580 1808 og á www.mimir.is Ráðgjöf, þarfagreining, aðstoð við styrkumsóknir, skipulagning og framkvæmd náms í samvinnu við fyrirtæki og stofnanir. Íslenskunám fyrir erlenda starfsmenn Íslenska er kennd á fimm stigum auk þess sem boðið er upp á starfstengt íslenskunám þar sem lögð er áhersla á starfstengdan orðaforða. Náms- og starfsráðgjöf á vinnustað Vinnustaðir geta óskað eftir að náms- og starfsráðgjafar komi og kynni þjón- ustuna meðal starfsmanna. Í framhaldi af kynningu er boðið upp á einstaklingsviðtöl. Þjónustan er vinnu- stöðum að kostnaðarlausu. Tungumál, menning, listir og tómstundir Boðið er upp á kennslu í 17 tungumál- um sem kennd eru í litlum hóp um eða einkatímum. Einnig er boðið upp á nám- skeið sem tengjast menningu, listum og tómstundum. Hægt er að panta nám- skeið fyrir vinnustaði í síma 580 1808. Sérhæfing í námi fyrir starfsmenn með stutta formlega skólagöngu. Áhersla lögð á að námið sé hagnýtt og taki mið af þörfum atvinnulífs og nemenda. Nánari upplýsingar hjá Mími símenntun, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík, sími 580 1808 eða á www.mimir.is Hagtölur Microsoft ftsE London oLía doLLar gagnvart Evru dow JonEs appLE Microsoft niður brekkuna Það eru sveiflur hjá Bill Gates. Gengi hlutabréfa í Microsoft var 23 stig í júlí í fyrra. Fór í 29 í janúar en er núna 24,0 stig. Sem sé niður brekkuna frá áramótum. Apple stöðugt á fjallstoppnum Verð hlutabréfa í Apple hefur haldist nokkurn veginn stöðugt á toppnum. Það var í 240 stigum í september í fyrra, fór í 363 stig í febrúar og er núna um 349 stig. Ár olíufurstanna Hráolían hefur hækkað mikið í verði síðasta árið eða úr 70 dollurum tunnan í 114 dollara. Hæst fór verðið í byrjun maí eða í 128 dollara tunnan. Olíufurstarnir brosa. Gull og grænir skógar Gullið hefur hækkað jafnt og þétt allt síðasta ár og farið úr 1.200 dollurum únsan í 1.550 dollara. Yfirleitt fara fjárfestar í gullið á óvissutímum. Það er því víðar óvissa en á Íslandi. Dollarinn látið undan – en styrkst að undanförnu Dollarinn hefur gefið eftir gagnvart evru síðustu tólf mánuðina. Hann hefur þó aðeins styrkst undanfarnar vikur. Þú þarft að borga 1 dollar fyrir 0,68 evrur. Dow Jones hlutabréfavísitalan Dow Jones hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum hefur hækkað síðasta ár úr um 9.700 stigum í 12.100 stig. Hún fór í 12.800 stig í byrjun maí en hefur lækkað síðan. Tölur sem tala sínu máli 318 þúsund Íslendingar Við Íslendingar vorum 318 þúsund í byrjun ársins. Ótti flestra er að okkur mini fækka á næstu árum þar sem kannanir sýna að ungt fólk hefur áhuga á að reyna fyrir sér erlendis. Íslend­ ingar hafa alltaf flutt út atvinnu­ leysi. Margir hafa yfirgefið landið eftir hrun og reynt fyrir sér t.d. á Norðurlöndunum. Verðtryggð lán hækkað um 34% Þrátt fyrir efnahagslegt hrun og djúpa kreppu frá haustinu 2008 hefur verðlag frá byrjun þess árs; vísitala neysluverð, hækkað um 34%. Verðtryggð lán hafa hækk­ að sem því nemur – og það í dýpstu kreppu lýðveldisins. Laun hækkað um 17% Launavísitalan hefur hækkað um 17% frá byrjun ársins 2008. Laun hafa því mjakast upp þrátt fyrir að fjöldi einkafyrirtækja hafi lækkað laun um 10 til 15% fljót­ lega eftir hrunið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.