Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 103

Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 103
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 103 úlfur, úlfur í Pacheco í argentínu er byrjað að setja saman nýjan volkswagen pallbíl, amarok, bíl sem ætlað er að keppa við toyota Hilux og nissan navarra. byrjað verður að selja hann í suður- og mið-ameríku nú í mars. í sumar bætist Evrópa og rússland við, afríka, Ástralía og asíumarkaðarnir seinna á árinu. volkswagen reiknar með að selja um 100 þúsund amarok bíla á ári. bíllinn kemur með tveggja lítra dísilvél, sem er annaðhvort 122 hestafla eða með tveimur túrbínum og þá 163 hross. Eyðslan samkvæmt Evrópustaðli er um 8 lítrar á hund- raðið í blönduðum akstri. Harla gott, en hann kemst meira en 1000 kílómetra á 80 lítra tanki. nafnið amarok þýðir úlfur á máli Grænlendinga. kynslóð númer Tvö Á þeim sjö árum, sem Porsche Cayenne hefur verið í fram- leiðslu, er eintakafjöldinn orðinn 170.000 bílar. Það hefur gert þennan jeppa að mest selda Porsche-bílnum. nú í júní verður önnur kynslóð af bílnum kynnt. að stærð verður hún mjög svipuð fyrri bílnum en léttari. verkfræðingunum hefur tekist að létta hann um 200 kíló. 63 kg spöruðust í fjórhjóladrifinu, 66 kg í fjöðruninni sem er nú að mestu úr áli. skrokkurinn er 111 kílóum léttari, rafkerfið 10 kílóum. samt er bíllinn tvö tonn og 65 kíló í s-útfærslunni. boðið verður upp á sex vélar, v6 og 296 hestöfl er sú minnsta, og upp í túrbóútgáfu sem er um 500 hestar. kína er núna stærsti markaðurinn fyrir Cayenne, þúsund bílar seljast þar á mánuði. kölT kar morris er málið. Það var fyrir 52 árum, 1958, sem fram- leiðsla hófst á Hindustan ambassador á indlandi. Hann er enn framleiddur og nýtur mikilla vinsælda, enda „the king of indian roads“. Ári áður en framleiðslu bílsins var hætt í bretlandi voru tæki og tól morris oxford bílsins flutt til indlands. bíllinn þykir henta vel fyrir indverska vegi, mjög einfaldur en sterkur undirvagn. vélarnar eru í raun það eina sem hefur breyst á þessum rúmum fimm- tíu árum, þær eru nútímalegar og koma frá isuzu, 50 hestafla dísilrokkur og 75 hestafla bensínvél. stýrisbúnaður er óbreyttur og bíllinn er talinn hættulegur ef maður fer yfir hundraðið í hraða. Bílar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.