Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 3

Frjáls verslun - 01.10.2010, Síða 3
80 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 9 K YN N IN G Áhugafólk um hönnun leggur oftar en ekki leið sína í Casa því þar má finna fallegar vörur eftir fræga hönnuði, hluti sem margir hverjir eru fyrir löngu orðnir klassískir. Að sögn Skúla Rósantssonar, eiganda Casa, hefur verslunin verið starfrækt í Kringlunni síðastliðin þrjú ár. „Við leggjum áherslu á vandaðar hönn- unarvörur, svo sem frá Ritzenhoff í Þýska- landi, RCR frá Ítalíu, Rosendahl frá Dan- mörku, Alessi frá Ítalíu og ljós og lampa frá Kartell, sem er einnig ítalskt hönnunar- fyrirtæki. Við seljum eigulega hluti sem fólki þykir vænt um og á alla sína ævi. Nú fyrir jólin bjóðum við upp á mikið úrval af sérstaklega fallegum jólaóróum frá Rosendahl og svo má benda á að lamparnir frá Kartell eru gríðarlega vinsælir til gjafa.“ Skúli vill taka fram að það sé hagstætt verð á vörunum í versluninni um þessar mundir. „Fyrirtækin, sem við höfum verið sem lengst í viðskiptum við, hafa komið til móts við okkur með aukaafslætti sem skilar sér til viðskiptavinanna á þessum erfiðu tímum.“ KLASSíSK oG VÖNdUð HÖNNUN Kringlunni jólin koma Philippe Starck Jólin í Erum með falleg matar- og kastell, glös og ýmislegt nnað heillandi. Eins og margir vita leggur Casa áherslu á vandaðar hönnunarvörur. Skeifunni 8 og Kringlunni Sími 588 0640, casa@casa.is www.casa.is Philippe Starck Philippe Starck Jólin í F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 9 81 jólin koma „Nú fyrir jólin bjóðum við upp á mikið úrval af sérstaklega fallegum jólaóróum frá Rosendahl.“ Kringlunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.